Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Page 42

Eimreiðin - 01.10.1945, Page 42
266 DRENGUR GÓÐUR EIMKEIÐIN að liaiin sefur vært. — Hún liafði farið úr reiðfötunum frammi í bæ og settist nú niöur á rúmið lijá bónda sínum. — Þetta var nokkuð erfið fæðing lijá benni Svanfríði litlu á Hóli, sagði liún. — Fyrsta barnið •— stór drengur. Allt fór það vei. •— Eins og venjulega lijá þér, sagði Böðvar. Já, víst bef ég verið lánsöm og heppin, sagði liún. Lán og lieppni er tvennt ólíkt, sagði Böðvar.. — Lánið er fall- \ralt, eins og stendur í sálminum, en heppnin er oft allt annað en tilviljun, mjög oft. Heppni er auðvitað til, en stöðug beppni einstakra manna er einungis tilkomin af því, að þeir leggja alúð við slarf sitt, liafa vit á því og eru góðum gáfum gæddir. — Þetta er alveg rétt, sagði fóstra mín, — eu það er samt eins og heppnin — eða óheppnin — elti suma og fylgi þeim ævilangt. Eða kannske er það lán eða ólán. En ég lield nú samt að ég skilji, lrvað þú meinar, þegar þú gerir greinarmun á láni og lieppni. Lán og ólán á sér djúpar óg duldar rætur, en lieppni og óbeppni er, á yfirborðinu, sjáanlegt og því viðráðanlegt, ef góður vilji og skilningur er fyrir liendi. —“ Runólfur þagnaði nú um stund. Hann liorfði frain sveitina, og ég sá, að liugur lians var allur í liðnum tímum. Sólin var að síga undir lág fjöll í norðvestri, og óumræðilegur friður livíldi yfir náttúrunni. -— Svo benti Runólfur mér fram eftir. — „Þarna,“ sagði liann, „vestan við bládökka fjallið með bömr- unum, sem bera við loft, er Urðardalur, héðan að sjá undir nibb- unni, sem ber liæst. Bærinn sést ekki héðan. Bæði er það of langt, og svo skyggir lítil liæð að inestu á hann. Og liinum megin við fjallið, að austan, sérð þú annan dal. Það er Austurdalur. Á milli þeirra er higur liáls, sem liéðan að sjá ber í fjallið. Ef farið er yfir þennan liáls, en ekki út fyrir hann, er stult á milli bæj- anna.------ Þeir Böðvar í Urðardal og Oddur í Austurdal eru löngu horfnir úr þessum lieimi — eða réttara sagt, af þessari jörð. Sömuleiðis fóstri minn og fóstra og flestir þeir, er um ræðir í þessari sögu. En minning þeirra lifir mjög skær í buga mínum, svo skýr, að mér finnst oft ótrúlegt, að þau skuli ekki vera liér öll ennþá. —-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.