Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 51

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 51
eimreiðin DRENGUR GÓÐUR 275 Við settiunst niður á grasbekk innan við girðinguna, sem var nokkuð stór og rúmgóð. Eftir að við höfðum talaö saman stundarkorn, sagði fóstra mín: Mig liefur lengi langað til að segja þér nokkuð, Runólfur minn. Og nú, þegar Þórdís er komin lieim og allt virðist undirbúið giftingu ykkar, tel ég það skyldu mína að gera það. — Ég leit á þessa konu, sem liafði verið mér svo góð í öll þessi ár, — eins og bezta móðir. Og nú fann ég skyldu mína. Fóstra mín, sagði ég og lagði liandlegginn utan um axlir henn- ar. — Ég veit það allt. Kvöldið, þegar Böðvar í Urðardal kom, var ég vakandi og heyrði allt. Auk þess sagði fóstri minn mér það í banalegunni. — Hún leit á mig, fyrst undrandi, síðan brosandi. Þú kannt að varðveita leyndarmál, Runólfur minn, sagði hún, — og það er mikill kostur á liverjum manni. — Þetta lirós var mér mikils virði, — meira en flest ainiað. Gamla konan borfði hugsandi frain fyrir sig, — á leiði fóstra míns. Mér finnst stundum, sagði bún lágt, — að bann Hákon minn vera svo einmana liérna. Ég veit, að þetta er beimska af mér, því liann er ekki bér. — Eða þá bún Þóra, í kirkjugarðinum á Gili. 0, ég vildi að bún hvíldi liér, við hliðina á honum. -—- Hún unni honum svo lieitt, svo beitt, — og hann lienni. — Ég leil á hana og gat ekkert sagt. — Þú kannt að geyma leyndarmál, drengurinn minn, sagði lmn. ■— Hann hélt, að ég væri svo blind að sjá þetta ekki. — Ahlrei eitt augnablik var liann mér ótrúr. Aldrei eitt eitt augnablik var bann mér verri en bann gat beztur verið við nokkra. konu. Ég var að bugsa um það þá um vorið að sleppa lionum og láta þau njótast. En ég fann og skildi, að það var lieldur ekki Iiægt. Það befði eyðilagt líf okkar beggja og engin gæfa orðið fyrir bana heldur. — Trúirðu því, að ég var að vona, að liann ætti barnið. En það var ekki vilji forsjónarinnar, að svo væri. —“ Hér lauk Runólfur sögunni og reis á fætur. — Við gengum þegjandi heim, meðan liúmið færðist vfir. Þórir Bergsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.