Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 53

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 53
eimreiðin JÓHANN MAGNÚS HJARNASON 277 lýsir ú raunsæjan og áhrifamikinn liátt lífi frumbyggjanna ís- lenzku í Kanada. Næsta skáldsaga Magnúsar var Brazilíufararnir, í tveim bindum (1905 og 1908). Árið 1910 kom út smásagna- safnið Vornœtur á ElgsheiSum. Eru þær sögur flestar frá dvöi bans í Nova Scotia. Síðar komu Haustkvöld viS liafiS (1928) og Karl litli (1935), ennfremur RauSarárdalurinn, löng skáldsaga, sem birtist í tímaritinu Syrpu, er út kom í Winnipeg. Auk þess befir birzt eftir hann fjöldi smásagna og ritgerða í blöðuin og tímaritum, bæði austan hafs og vestan, þar á meðal liér í Eimreiðinni. Sögur J. Magnúsar Bjarna- sonar liafa allar það sameigin- legt að vera mjög raunsæs eðlis. Oft freistast lesandinn til að halda, að þær bljóti að vera sannsögulegar. Svo Ijóst og lif- andi er lýst söguhetjunum og al- burðum sögunnar, jafnvel í smávægilegustu atriðum. Hann heldur jafnan uppi beiðri ís- lands og Islendinga í sögum sinum. Boðskapur lians er með- al annars sá, að engin ástæða sé fyrir íslendinga að vera með nokkra minnimáttarkennd gagnvart öðrum þjóðum. Til þess séu þeir of vel kynjaðir og of miklum og góðum gáfum búnir, bæði til sálar og líkama. En flysjungshátt og mikilmennskubrjálæði batar bann, og verði þessara eiginda vart í fari manna, verður það þeim ávallt til minnkunar og brösunar. Bjartsýni bans á Islendingseðlið er ef til vill stundum úr bófi fram, en með lienni synir hann óbifandi trú sína á, hvað takast megi fámennri og fátækri þjóð, ef merki göfugra bugsjóna sé lialdið hátt á lofd °£ beitt sé allri orku. Trú bans er því trú liins nýja tíma í sögu þjóðarinnar, og með lienni sýndi bann í sögum sínum strax í uppbafi rithöfundarstarfsemi sinnar, að bann var á undan samtíð sinni. Hann sýndi landann eins og liann getur verið og á að vera. Og jafnframt dró bann oft fram í dagsljósið þann kjarna, sem bjó í vesturförunum íslenzku og sýndi livers vegna þeim reyndist J. Magnús Bjarnason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.