Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Page 55

Eimreiðin - 01.10.1945, Page 55
12IMREIÐIN JÓHANN MAGNÚS BJAHNASON 279 venju að skrifa aldrei aimað í þá bók en það eitt, sem að mínu viti er í alla staði gott og um leið alveg satt. Meginefni bók- arinnar er um eitt og annað, sem ég bef séð og beyrt og bugleitt á liinni löngu ævi rninni — eitt og annað, sem vakið liefur sér- staka eftirtekt bjá mér. Og ég bef reynt að segja frá því og skýra frá því blált áfrain með fáum, einföldum orðum — skýra frá því bvernig það kom mér fyrir sjónir, séð frá mínum bæjar- dyrum. En því miður lief ég ekki vandað nógu vel stíl og orðalag. — Ég býst við að ég loki Dagbók minni til fulls innan skanims.1' Mánuði eftir að þessar línur eru ritaðar rættist þessi spá lians. Úær lýsa vel bréfritaranum, elju hans, samvizkusemi og sann- leiksást, og þær eru látlausar og einlægar eins og hann var sjálfur. 1 bréfi frá vinkonu Bjarnasons-lijónanna, sem lijúkraði þeim * banalegunni, getur hún þess, að heitasta þrá Magnúsar í þess- Um heimi hafi verið að líta liitverk sín, sem prentuð séu á fslandi, en þau bafi ekki verið komin honum í liendur, er liann lézt. Þó að svo til ta^kist, er vonandi, að skáldrit lians komist «11 út áður en langt um líður í nýrri og vandaðri útgáfu. Þau varðveita nafn lians sem mesta og vinsælasta skáldsagnaliöfundar meðal Vestur-lslendinga, jafnt vestan liafs sem austan — og verða enn nýjum kynslóðum lil vndis og ánægju, eins og þau urðu þeirri kynslóð, sem hann nú hefur kvatt eftir sitt langa og lof- samlega ævistarf. Sveinn SigurSsson. Uni Islendinga í Oslo. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri, segir í nýútkominni bók, „Norómenn héldu heim“, um Íslendinga í Oslo styrjaldarárin, en meðal þeirra dvaldi áann um tínia síðastliðið vor: I5að vur unaðslegt að dvelja í Oslo þessa vordaga, og viðkynningin við Islcndingana var ógleymanleg.------Hinn fámenni liópur liafði haldið sainan allt hernáinstímahilið eins og ein fjölskylda, en hann hafði gert ineira en l'að. ÖU höfðu þau að meira og minna leyti verið merkir liaráttumenn í andstöðubreyfingunni, og mörg þeirra liöfðu orðið að þola fangelsanir og Pyndingar. Þelta fólk har þjóðerni sínu fagurt vitni. lJuð sýndi í haráttunni, að „það kunni vel til vígs“, og þótt liópurinn væri ekki stór, gat liann sér ógleyman- legan orðstir í haráttunni fyrir frelsi Noregs.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.