Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 61
EIMREIÐIN FÁGÆT FRÆNDKÆKNI 285 Ég lofaðist til að vera komiuii í búðina um klukkan eitt næsta dag. „Heilir þú ekki Þorbjörn?“ spurði ég rétt áður en ég lagði af stað Iieim til Jófríðar frændkonu minnar. „Ég heiti Tborburn,“ sagði liann, og bann stafaði nafnið. „Þú ert lslendingur,“ sagði ég, „og þitt rétta nafn lilýtur að vera Þorbjörn. Þú hefur sjálfsagt breytt því í Thorburn eftir að þú komst til Ameríku, af því að enskumælandi fólki gengur betur að bera fram nafnið Thorburn en Þorbjörn.“ „Já, ég viðurkenni það glaður, að ég er af íslenzku bergi brot- inn,“ sagði hann, „en þrátt fyrir það er nafn mitt Thorburn, en ekki það íslenzka nafn, 6em þú nefndir áðan.“ „Má ég ekki tala við þig nokkur orð á íslenzku?“ sagði ég. „Nei, ekki núna,“ sagði Thorburn brosandi, “og innan skamms skal ég segja þér, af livaða ástæðu, að ég vil ekki að þú talir það mál við mig.“ Mig furðaði á þessu svari lians, liorfði á liann þegjandi fáein augnablik, kvaddi hann síðan og gekk út úr búðinni. Þegar klukkan var eitt eftir hádegið daginn eftir, var ég á ný kominn í búð Tliorburns; var hann þar fyrir og tók mér mjög vingjarnlega. „Hér er allstór böggull, sem ég vil biðja þig að fara með til konu, sem býr í húsinu nr. 218 í Rósmargötu,“ sagði Thorburn. „Það er all-löng leið þangað. Sú gata er í suðurhluta borgarinnar. En ratar þú þangað?“ „Ég bef aldrei komið í þá götu,“ sagði ég; „en ég spyr ein- bvern til vegar, þegar ég er kominn suður í borgina. Það er engin liætta á því, að ég villist.“ „Þetta líkar mér að lieyra,“ sagði Thorburn. „En þú skalt ekki kiðja um móttökuvottorð í þetta sinn. Fáðu konunni böggulinn, °S komdu svo við á heimleiðinni.“ Ég tók nú við bögglinum, sem var býsna stór og þungur, og 8!» ég, að utan á hann var skrifað: „Frú S. Tliorburn, 218 Rósmar- gotu.1' Og þóttist ég vita, að hún væri kona Thorburns kaupmanns. Svo lagði ég af stað suður í borgina, spurði tvo eða þrjá menn til vegar og komst að lokum lieilu og liöldnu til liússins, sem ég atti aö fara til. Ég hringdi dyrabjöllunni, og til dyra kom ung og forkunnarfríð lcona. Spurði ég hana, bvort bún væri frú Tlior-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.