Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 63

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 63
eimreiðin FÁGÆT FRÆNDRÆKNI 287 komast í álnir. En Jófríður, frændkona mín, var alveg ófáanleg til að þiggja greiðslu fyrir fæði mitt og húsnæði í rúma fimm mánuði. Þess vegna gat ég keypt mér fatnað, skólabækur og ýmislegt annað, og gefið foreldrum mínum tíu dollara í pening- um, þegar ég kom heim til þeirra. En tveimur dögum áður en ég lagði af stað frá Halifax til íslenzku nýlendunnar á Elgsheiðum, var ég næstum hálfan dag í húsi Tliorbums-lijónanna, því að þau buðu mér að koma til sín og borða hjá sér dagverð. Það var á sunnudag, og Thorhurn kaupmaður var því lieima. Þegar dagverði var lokið, töluðum við saman góða stmid í dagstofunni, og minnti ég Thorburn þá á það, að hann hefði nokkrum sinnum sagt mér, að hann væri af íslenzku bergi brotinn, en liefði þó aldrei talað við mig eitt einasta íslenzkt orð. „Já, drengur minn,“ sagði Thorburn glaðlega, „ég lield því ávallt fram, að ég sé af íslenzku bergi brotinn. En ég kann ekki eitt einasta orð í íslenzku, og foreldrar mínir kunnu ekki orð í því máli, og afar mínir og ömmur ekki lieldur.“ „Þú ert þá ekki fæddur og uppalinn á Islandi?“ sagði ég. „Nei,“ sagði Thorhurn, „ég er ekki fæddur þar, og forehlrar niínir eru ekki fæddir þar, og afar mínir og ömmur ekki heldur. Ég er fæddur og uppalinn í Orkneyjum. En þegar ég var dieng- hnokki, sagði arnma mín (móðir inóður minnar) mér ótal smá- sógur um ætt mína. Hún var fróð kona með afbrigðum og kunni otargt úr sögu Orkneyinga, jafnvel frá þeim tíma, sem norrænir jarlar réðu lögum og lofum í Orkneyjum. Amma mín sagði mér, að til væri á íslenzku (eða norrænu) saga liinna fornu Orkney- lnga. Hefur þú lesið þá sögu eða heyrt hennar getið?“ „Þá sögu lief ég ekki lesið,“ sagði ég, „en ég hef heyrt talað Uln liana. Ég lief ennþá sem komið er ekki lesið margar af gömlu íslenzku sögunum. Ég var aðeins níu ára gamall, Jiegar ég fluttist frá Islandi, og ég hef lítinn kost átt á því að lesa íslenzkar bækur oða heyra þær lesnar, síðan ég kom til Jiessa lands. Samt hef ég se® 1 nýlendunni nokkuð margar sögur af forn-íslendingum og Norðmönnum. En sögu Orkneyinga hef ég aldrei séð. -— Segðu mer eitt, herra Thorburn, livernig getur Jni verið íslenzkur, þar seni hvorki Jiú né foreldrar þínir eru fæddir á Islandi, og ekkert vkkar kann orð í íslenzku?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.