Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 64
288 I'ÁGÆT FRÆNDRÆKNl EIMREIÐIN „Mig furðar hreint ekki á þessari spurningu þinni,“ sagði Thorburn og brosti góðlátlega. „En eins og ég gat um áðan, þá var amma mín fróð og sannsögul kona, og lxún var sérstaklega ættfróð. Hún sagði mér oft margt um íslenzkan mann, sem var ágætt skáld og kom frá Islandi til Orkneyja snemma á elleftu öld og kvæntist þar, og var konan lians af liöfðingja-ætt. Hann fór ekki aftur til Islands, en bjó í Orkneyjum og dó þar. Hann átti tvo syni og f jórar dætur. Og amma mín var afkomandi einnar dætra þessa íslenzka skálds, og bét hún Oddný.“ „Hvað bét íslenzka skáldið?“ sagði ég. Thorburn sagði mér nafn skáldsins, en því lief ég gleymt, því að liann bar það fram óíslenzkulega. Samt rámar mig í það, að nafnið, sem liann nefndi, hefði líkst nafninu Arnór. „Allt þetta,“ sagði Tborburn,“ sem amma mín sagði mér um ætt mína til forna og Island og íslendinga, vakti mjög eftirtekt mína, og blýddi ég á það með mikilli aðdáun. Og mér varð strax á æskuárum mínum innilega hlýtt til þjóðarinnar íslenzku, en engum öðrum Islending en þér bef ég kynnzt. Eg sá að vísu nokkra af þeim einbleypu, íslenzku mönnum, sem fluttust liingað í fylkið frá Ontario baustið 1874, og mér leizt vel á þá, en af engum þeirra bafði ég nein veruleg kynni. Mig liefur oft langað til að takast ferð á liendur til íslenzku nýlendunnar, sem er á ásunum fyrir austan Musquodoboit-dalinn, og dvelja þar að minnsta kosti vikutíma og kynnast þar fólkinu, sem ég kalla ættfólk mitt. Og nú veiztu það með áreiðanlegri vissu, af bverju ég lield því ávallt fram, að ég sé af íslpnzku bergi brotinn.“ Margt fleira sagði Tborburn mér af því, sem anima lians bafði sagt bonum um norræna fornmenn í Orkneyjum, en flestu af því bef ég nú gleymt. En ég man, að sumt af því voru skemmti- legar frásagnir um tvo Orkneyjajarla. Nöfn þeirra man ég ekki. En ég ímynda mér nú, að það liafi verið þeir Rögnvaldur Brúsa- son og skáldið og gleðimaðurinn Rögnvaldur kali Kolsson. Þetta var í síðasta sinn, sem ég sá bin góðu Tliorburns-hjón. Að skilnaði lagði Tborburn fimm-dollara seðil í lófa minn, en frú Tborburn gaf mér smásögurnar The Chimes og A Chrisimas Carol eftir Charles Diekens. Og þau árnuðu mér allrar baming]11 og blessunar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.