Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN AUSTFIRZKAR SAGNIR 291 kominn sýnu lengra niður af höfðalaginu áleiðis til dyranna. Þótti lionum þetta nú allkynlegt; kom lielzt í hug, að Ólafur væri kominn og ylli þessu; liann væri að gera tilraun um kjark sinn og stillingu og hugðist að láta engan bilbug á sér finna. Vakir hann nú um hríð til að bíða frekari átekta, ef svo vildi verða, eða liins, að Ólafur gefi sig fram. Þegar hann hefur vakað svo lengi, að lionum þykir fyrir von komið, að þetta liaii verið af völdum Ólafs, hugði hann til náða og sofnar enn. I þriðja sinn vaknar Guðmundur við þetta sama, en svo var það nú orðið áþreifanlegt og verklegt, að liann var þá allur kominn fram í dyratóttina og fæturnir út undir bert loft. Þótti lionum nú varla einleikið, en lét sér þó til hugar koma, að liestur sinn annar, sem var matalinn, liefði þessu öllu valdið, liesturinn liefði viljað láta sig vita, að sig langaði í mat. Reis Guðmundur því á fætur og fór að forvitnast um liestana og fann þá í námunda við það, sem liann liafði sleppt þeim. Varð honum nú ekki svefn- samt það sem eftir var nætur, en fast varð honuin hugsað til Ólafs. Enga skýringu gat Guðmundur fundið í liuga sínum á þessum fyrirhurði. En síðar barst vitneskja um það, að þess vegna kom Ólafur í Klúku ekki til kofagerðarinnar, að þessa sömu nótt and- aðist liann. ^ÓKAIJTGÁFA í BRETLANDI. Síðastlið'ið ár koinu út í Rretlandi 7800 bækur. Ilér eru þó ekki innifaldar aðrar bækur en þær, seni kostuðu 6 pence og þar yfir. Bækur á lægra verði, atkoninar í Bretlandi 1944, skiptu mörgum hundruðuin. Af þessum 7800 i'ókuni voru aðeins 100 þýðingar, en 889 endurprentanir eða nýjar útgáfur. ^last kom út af skáldritum eða um 1400 bækur. Næst koma barna- og ung- ^iagabækur (860), þá bækur um stjórnmál og þjóðfélagsmál (rúml. 600), þá i*œkur um guðfræði og trúmál (530), kennslubækur og bækur um uppeldis- 'ttál (455), lieimspeki og náttúruvísindi (377), ævisögur (291) og læknis- bæði (323). Um flugtæk ni komu út 99 bækur, listir og byggingafræði 150, véltækni og rafurmagnsfræði 158 og í viðskipta- og iðnfrœd'i 66 bækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.