Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN
AUSTFIRZKAR SAGNIR
291
kominn sýnu lengra niður af höfðalaginu áleiðis til dyranna.
Þótti lionum þetta nú allkynlegt; kom lielzt í hug, að Ólafur
væri kominn og ylli þessu; liann væri að gera tilraun um kjark
sinn og stillingu og hugðist að láta engan bilbug á sér finna.
Vakir hann nú um hríð til að bíða frekari átekta, ef svo vildi
verða, eða liins, að Ólafur gefi sig fram. Þegar hann hefur
vakað svo lengi, að lionum þykir fyrir von komið, að þetta liaii
verið af völdum Ólafs, hugði hann til náða og sofnar enn.
I þriðja sinn vaknar Guðmundur við þetta sama, en svo var það
nú orðið áþreifanlegt og verklegt, að liann var þá allur kominn
fram í dyratóttina og fæturnir út undir bert loft. Þótti lionum
nú varla einleikið, en lét sér þó til hugar koma, að liestur sinn
annar, sem var matalinn, liefði þessu öllu valdið, liesturinn liefði
viljað láta sig vita, að sig langaði í mat. Reis Guðmundur því á
fætur og fór að forvitnast um liestana og fann þá í námunda við
það, sem liann liafði sleppt þeim. Varð honum nú ekki svefn-
samt það sem eftir var nætur, en fast varð honuin hugsað til
Ólafs.
Enga skýringu gat Guðmundur fundið í liuga sínum á þessum
fyrirhurði. En síðar barst vitneskja um það, að þess vegna kom
Ólafur í Klúku ekki til kofagerðarinnar, að þessa sömu nótt and-
aðist liann.
^ÓKAIJTGÁFA í BRETLANDI.
Síðastlið'ið ár koinu út í Rretlandi 7800 bækur. Ilér eru þó ekki innifaldar
aðrar bækur en þær, seni kostuðu 6 pence og þar yfir. Bækur á lægra verði,
atkoninar í Bretlandi 1944, skiptu mörgum hundruðuin. Af þessum 7800
i'ókuni voru aðeins 100 þýðingar, en 889 endurprentanir eða nýjar útgáfur.
^last kom út af skáldritum eða um 1400 bækur. Næst koma barna- og ung-
^iagabækur (860), þá bækur um stjórnmál og þjóðfélagsmál (rúml. 600), þá
i*œkur um guðfræði og trúmál (530), kennslubækur og bækur um uppeldis-
'ttál (455), lieimspeki og náttúruvísindi (377), ævisögur (291) og læknis-
bæði (323). Um flugtæk ni komu út 99 bækur, listir og byggingafræði 150,
véltækni og rafurmagnsfræði 158 og í viðskipta- og iðnfrœd'i 66 bækur.