Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Side 70

Eimreiðin - 01.10.1945, Side 70
294 ÚR GARÐI MARGRA GRASA EIMREIÐIN F JÖLL. Fjöll að mæla þykir þjóðum hæfa, þar sem allra hæst yfir hauður linúkar þeirra gnæfa og himni komast næst. Hátign fjalla í huga mér ég geymi. — Hitt mér aftur gremst, að ég er mældur þrátt í þessum heimi, þar sem næ ég skemmst! — BOOMERANG. Guðs ei mynd sig geri að skugga. Gæfutindi að sé stefnt. Öðrum lindir Iífs að grugga ljót er synd. Þess verður hefnt. Illa að breyta ef þig hendir, illa veit ég þá að fer. Eitruð skeyti, er öðrum sendir, aftur leita munu að þér! HLÓÐARSTEINNINN. Hníga láttu haturs mund. Hroki og þótti víki! Aðeins sáttfús æskulund erfir himnariki. Blíðu tem og biðlund þér. Burt sér gremjan flýti. Harka og kuldi hugans er hlóðarsteinn í Víti!

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.