Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 72
296 ELLIHEIMILIÐ EIMREIÖIN ANNA: Meira en það. TÓMAS: Hver andskotinn. Hann er þó víst ekki að hugsa um að gangast við honum Birni og láta hann liafa eitthvað? ANNA: Það væri nú hátíð hjá þessum ósköpum. Hann er hvorki meira né minna en að liugsa um að gefa minnst T>00 000 krónur til þess að byggja elliheimili hérna í bænum. TÓMAS (orðlaus): — Elliheimili------------- fimm hundruS þús- und krónur —- -—■ — er karlskrattinn — fyrirgefðu, Anna mín — orðinn alveg bandsjóðandi, bullandi vitlaus. Þetta er ómögulegt. Óhugsandi. Hann hlýtur að liafa verið með óráði. Tókstu á púlsinum? ANNA: Nei. Hann var svei mér ekki með óráði. Hann var meira að segja að planleggja þetta allt út í yztu æsar. Læknirinn var hjá lionum í gær, og þú veizt, að þegar pabbi gekk á hami um að segja sér rétt frá, hvað að sér gengi og hvað hann gæti búizt við að lifa lengi lir þessu, þá sagði liann honum, að liann væri með krabba og gæti lifað svo sem þrjá til fjóra mánuði enn. Svo liefur hann legið og gruflað út í þetta í nótt og í dag, og þetta er svo resúltatiS. TÓMAS: Dálaglegt resúltat, eða hitt þó heldur! ANNA: Segjum við tvö. Elliheimili! Fimm hundruS þúsund krónur! Ég skil ekkert í honuin pabba. Ég fór auðvitað ekki að mótmæla lionum, þegar hann fór að spyrja mig um, hvernig mér litist á þetta. Þú veizt, að það Iiefði bara gert illt verra. Þá befði hann nú fyrst orðið þrælstífur á því. Ég sagði, að þetta væri afskaplega falleg hugmynd hjá honum, en að maður þyrfti fyrst eins og að átta sig svolítið á því, livernig þetta ætti að vera. Það sagðist liann vel skilja. Og svo spurði hann mig um, hvað ég héldi, að þú myndir segja. TÓMAS: Einmitt. Gerði Snorrasen það. Já, einmitt. ANNA: Já. Og ég sagði, að þú hefðir alltaf verið á líku máli og hann í öllu, og að þér mundi ekki detta annað í hug en að láta liann ráða í þessu sem öðru. Enda væru þetta hans peningar. En þú mundir efalaust athuga þetta mál, eins og önnur, fra ýmsum liliðum og vera honiim til aðstoðar i því, ef hann vildi. TÓMAS: Já, þií liefur lengi kunnað lagið á h onum pabha þí'1' um, Anna mín. ANNA: Og svo sagði ég, að það yrði auðvitað að ganga sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.