Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 77
EIMREIÐIN
ELLIHEIMILIÐ
301
um, og menn fengju að' vita um ])að, mundu blöðin varla minnast
á það, nema flokksblöðin, og þá með fáeinum orðum, og bann
Stepliensen segja frá því í útvarpinu á 10 til 15 sekúndum, án
þess að leggja meiri álierzlu á það en þó að liann væri að segja
frá því, að einliver kerling, sem enginn þekkir nema familían,
befði orðið áttræð þá um daginn, læsi gleraugnalaust og fvlgdist
vel með öllu, sem gerðist.
SNORRASEN: Það er líklega mikið til í þessu, sem þú segir,
Anna mín. Það eru líka orðnir eintómir bolsar þarna við Út-
varpið.
TÓMAS: Já, þetta er alveg liárrétt, sem Anna segir. Hvað
haldið þið kannske að blöðin eða títvarpið liafi gert úr því,
þegar bann Ámundasen í Þorskafirði gaf þeim lieilt sjúkra-
skýli liérna fyrir tveim árum? Það var meira að segja með herkj-
um, að hreppsnefndin fékkst til þess að þiggja skýlið. Það varð
börð rimrna um það í nefndinni, því menn bentu á það, sem
rétt var, að skýlið mundi verða þungur baggi á hreppnum og
útsvörin stórhækka á efnaðri mönnum af þeirri ástæðu. F.g gæti
bezt trúað því, að hreppsnefndin liér gæti átt þad til að taka
sömu afstöðu, og að sumu leyti væri það skiljanlegt, enda þótt
ég sjái ekki eftir því, þó að útsvarið mitt eða okkar bérna á
Eyrinni liækkaði eitthvað þess vegna.
SNORRASEN: Já, ég skal kannast við, að það er töluvert til
í þessu, sem þið segið, og einkum þú, Tómas, þó að ég viti reynd-
nr vel, að þii ert mest að bugsa uin að missa ekki þessar firnm
bundruð þúsund krónur-----.
TÓMAS: Ekki liafði inér nú doltið neitt í bug um það, Snorra-
sen minn!
SNORRASEN: Jæja, jæja, látum það gott lieita, Tómas. En
ég lái þér það ekki. Nei, ég lái þér það ekki, Tómas. Pcningar
eru peningar, og ég veit, að þig langar að eiga bráðurn tvær
niilljónir, sem von er. Líka skal ég játa, að mér þætti eins
°g viðfeldnara og dálítið skennntilegra að vita, að eitthvað væri
nnnnst á þetta opinberlega og mín minnzt að einhverju góðu.
En þetta skiptir ekki svo iniklu máli úr þessu. Mann varðar
skolli lítið um slíkt, þegar maður er dáinn — —, en úr því
þu nefndir þetta, Anna, að gefa til einlivers annars, þá liefur
niér sannast að segja líka dottið nokkuð slíkt í liug. Hvað segið