Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 78
302 ELLIIIEIMILIÐ EIMREIÐIN þið um að ég gæfi líka eitthvað svolítið, t. d. eitt liundrað þúeund krónur, lil þess að stofna rithöfunda- og listamannasjóð? Það þarf ekki að vera meira. Svona rétt byrjun. ANNA: Ha-----------? TÓMAS: Hva---------------? SNORRASEN: Ég lieyri á ykkur, að þið eruð hissa. En þessi grey eru alltaf látin vera útundan í lífinu og liafa oftast hvorki í sig eða á, flestir þeirra. Og maður verður þó að játa, að þeir gera sitt hvað, sumir þeirra, til þess að skemmta manni. Ég hef oft haft gaman af því að lesa það, sem þeir hafa skrifað, einkum nú í legunni. Mér hefur dottið í hug að sjóðurinn væri látinn heita „Gjafasjóður Snorrasens kaupmanns til styrktar fátækum rithöfundum og listamönnum“. Ég læt listamennina fljóta með, svona hinsegin. Það þykir líklegast viðkunnanlegra. Þessum görmurn er enn meiri vorkunn, því það kaupa víst engir þessi klessuverk þeirra, og þeir hafa þó sjálfsagt mikið fyrir því að búa þau til, býst ég við. ANNA: Þegar þú skýrir þetta svona, pabbi, þá fer ég að skilja þig. Og mikið er hvað þér getur dottið margt fallegt í hug að gera. En heldurðu nú annars bara, elsku pabbi, að þessir menn hafi nokkuð gott af þessu. Það segja hreint allir menn, að þeir kunni ekkert með peninga að fara, og svo séu þetta oftast óreglu- menn. TÓMAS: Þeir hafa ekkert vit á peningum. Þetta eru allt stór- skuldugir menn og eftir því skuldseigir. Ég hef aldrei þorað að lána neinum þeirra einn eyri — og þú víst ekki heldur, Snorra- sen. SNORRASEN: Nei, það lield ég ekki, Tómas. Og mér er þetta svo sem ekki heldur neitt fast í liendi. Datt það svona rétt í hug. Það er alveg rétt, sem þið segið. Þeir hafa ekkert vit á peningum. Það mundi sjálfsagt allt fara í súginn hjá þeim, ef þeir fengi eittlivað milli liandanna. Allt í súginn. Það er leiðin- legt. En það er víst ómögulegt að hjálpa þeim. Þetta eru aum- ingjar. Fer allt í súginn lijá þeim. Það þýðir ekkert að vera að hugsa um að hjálpa þeim. Við látum þetta vera útrætt mál og snúum okkur aftur að hiniu. ANNA: Mér var að detta dálítid í hug út af þessu með skil- málana; þetta, að hreppssjóður og einstaklingar éigi að borga af-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.