Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 79
EIMREIÐIN ELLIHEIMILIÐ 303 ganginn. Ég er lirædd um að þeir væru ekki lengi að koma til alþingismannsins síns, hans Tómasar, til þess að láta hann bæta laglegri fúlgu við. Ekki gæti liann komist hjá því. Og svo mundi hann og verzlunin auðvitað verða látin bera meginpartinn af útsvarshækkuninni. TÓMAS (æstur): Ég veit ekki hvar þetta á að lenda. Maður verður rúinn inn að skyrtunni! Blátt áfram rúíneraður! Djöfuls- ins andskoti! SNÓRRASEN: Jæja, Tómas. Jæja, Tómas. Ég veit, að það er tnjög mikið vit í öllu þessu, sem þið hafið sagt. En það er eitt, sem í mínum augum vegur upp á móti þessu öllu. Ég er nú orðinn gamall maður og veikur. Mér liefur oft dottið í hug í legunni, livernig líðan mín mundi vera, ef ég þar á ofan væri bláfátækur og ætti engan að. Yrði að hýrast í einhverri helvítis kulda- og skítakompunni, sem lireppsnefndin hér skammtar svo- leiðis fólki. Mér hafði aldrei dottið þetta í liug fyrr. Hvað sem öðru líðar, þá veit ég að gamla fólkið, sem eignast þarna gott og notalegt heimili og fær sæmilega aðbúð, það mundi verða þakklátt og blessa mig í gröfinni fyrir þetta. Það er ég viss um, °g þess vegna kæri ég mig minna um allt liitt. ANNA: Hefur þú annars nokkurn tíma hugsað um það, pabbi, hvaða fólki mundi fyrst verða komið fyrir á ellilieimil- inu þínu? SNORRASEN: Ó, nei, Anna mín. Ekki lief ég nú verið að hugsa neitt um það. ANNA: Ég lief ofurlítið verið að velta því fyrir mér. Á ég að segja þér, hvað mér liefur dottið í hug um þetta? SNORRASEN: Því ekki það. Láttu mig lieyra. ANNA: Já, fyrst af öllum yrðu þau, hann Bjarni sóði látin fara þangað og hún Massa, sem hann býr með og kallar konuna sína. Þau eru gömul og bláfátæk og þung á lireppnum. SNORRASEN (reiður): Bjarni sóði og liún Massa! Nei, það gkal aldrei verða. Það var liann Bjarni, sem sveik út úr mér 1200 króna úttekt á einum vetri og þóttist ætla að leggja allt nm hjá mér um sumarið og næsta haust. Lagði svo allt inn hjá kaupfélaginu og storkaði inér á eftir, þegar ég skannnaði hann lyrir svikin, með því að segja að ég liefði svikið svo marga um dagana að mér væri það mátulegt, þó að einhver léki duglega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.