Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 83
eimreiðin Dáleiðslan og draumalandið. Dáleiddur maður verður að'- eius að ákveðnu marki að- greindur frá venjulegum sof- andi rnanni, sem dreymir. Mis- munurinn er sá, að Iiinn dá- leiddi er háður dávaldinum og svarar eingöngu áhrifum frá honum. Dáleiddur maður liag- ar sér alveg eins og sofandi mað- ur í draumi, undir eins og dá- valdurinn sleppir af honum tök- um, og stundum notar dávald- urinn þetta ástand sofandans tii þess að blekkja liann á ýmsa lund, svo sem með því að láta hann éta kerti eins og það væri bjúgaldin, sem oft liefur verið sýnt á leiksviði. Alveg á sama hátt ímyndar maður í venjuleg- um svefni sér, að hann fram- kvæmi lireyfingar, sem hann þó ulls ekki framkvæmir í reynd- uini, af því að hann getur ekki í svefninum breytt hvötum sínum í athöfn. Annað einkenni draumvitundar er, liversu sið- gæðismatið er veikt. I draumi getur maður verið hugleysingi, hagað sér illa, framið morð, stolið, gert sig sekan í siðleysi og logið, án þess að þetta liafi Eftir dr. Alexander Cannon. [Niðurl. | nokkur álirif á samvizkuna. Hlýtur þetta að liggja í því, að siðavitundin leysist upp eða hyljist á einhvern Iiátt hjá sof- andi manni. Mikla þýðingu liafa hin gagn- kvæmu áhrif svefns og vöku. Það er vel kunnugt fleslum, að það, sem fyrir mann kemur í vöku, verkar iðulega á drauma- lífið, og að draumarnir liafa einnig áhrif á vökuástand manna. Athafnir, sem dáleiddum mönnum er blásið í hrjóst að framkvæma, eftir að þeir eru vaknaðir úr dáleiðslunni, svara oft til sjálfviljugra athafna, sem eiga rót sína að rekja til draumanna. Skýrir draumar geta oft liaft álirif á hugsanir og athafnir manns dögum og vik- um saman, eftir að liann dreymdi drauminn. Við tökum eftir þessum áhrifum eingöngu, þegar við munum drauminn, sem liggur til grundvallar þeim. En auðvelt er að sanna, að gleymdir draumar liafi einnig djúptæk áhrif á viikulífið og að hin óskyldustu hugarstörf,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.