Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 87
eimreiðin Leiklis±in. Byrjun leikárs 1945—46. Leikfélag Reykjavíkur: Uppstigning. Leikstarfsemi vetrarins er þeg- ar hafin af fullum krafti. Víð^ hafa sýningar, sem urðu síðbúnar á fyrra leikári, verið teknar upp að nýju í byrjun þessa leikárs. Þannig hóf Leikfélag Reykjavík- ur sýningar 4. okt. á gamanleikn- um Gift eða ógift og sýndi þann leik fram í nóvemberbyrjun. Leik- félögin í Hafnarfirði og á Eyrar- bakka fóru eins af stað, sýndu Hreppstjórann á Hraunhamri og Mann og konu. Síðara leikritið nýtur sömu vinsælda í Reykjavík og á fyrra leikári í meðferð leik- aranna í Pjalakettinum. Þá hóf leikfélag Akureyrar sýningar á LénharSi fógeta 13. nóv., og er það í þriðja skipti sem leikurinn er sýndur þar í bæ. Sundgarpur- inn hefur verið sýndur í Vest- mannaeyjum, en annars ætlar leik- félag Vestmannaeyja að halda hátíðlegt 35 ára afmæli sitt með því að sýna Lénharð fógeta í vetur. Hefur jafnan ríkt mikill áhugi fyrir leiklistinni í Vest- mannaeyjum, og þar hafa verið ýmsir góðir leikendur fyrr og síð- ar, eins og t. d. Ólafur Ottesen. sem síðar lék með Leikfélagi Reykjavíkur, en því miður dó hann fyrir aldur fram. Er það vel, að félagið minnist afmælis síns með virðulegu verkefni. Þá hefur Skugga-Svinn að sjálfsögðu verið sýndur, að þessu sinni í Keflavík. Tengdapabbi verður á ferðinni í Hafnarfirði á þessum vetri undir öruggri handleiðslu Jóns Aðils. Af þessu stutta yfirliti — og er sjálfsagt ekki allt tínt til — verður ekki annað ráðið, en að mikill og lofsverður áhugi ríki hvarvetna fyrir leiklistinni. Eins sést það, að íslenzku leikritin eru góðu heilli víðast höfð á odd- inum. En hér er samt sá ljóður á, að fátt er um nýjungarnar. Leik- félögin eiga hér ekki óskipta sök. Leikritahöfundarnir hafa ekki lagt sig fram um það að búa hæfileg verkefni í hendur félag- anna. Leikrit hafa að vísu komið fram á síðari árum, en félögin hefur þá skort áræði til að taka þau til flutnings og einatt borið fyrir sig frumbýlingshætti. Út- lenda léttmetið og gömlu leikritin margsýndu hefur orðið þrauta- lendingin. Með nokkuð meiri dirfsku af hálfu leikfélaganna í verkefnavalinu, nýju átaki leik- ritahöfundanna og umfram allt með útgáfu hentugra leikrita, þýddra og frumsaminna, verður leiklistinni hér á landi hvað greið- ast ruddur vegur til vegs og virð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.