Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 90

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 90
314 RITSJÁ EIMREIÐIN nýjustu rannsóknum. I’ær sýna, að hún liefur orðið miklu síðar, og tlr. Sigurður Þórarinsson telur, að hin forna byggð í dalnum hafi haldizt fram til aldamótaársins 1300, eu Heklugosið, seni varð á því ári, hafi grandað henni. Höf. þykir sennilegt, að Stóri-Núpur liafi talizt til I’jórs- árdals að fornu, og styðst einkuni við það, er séra Jón Egilsson segir, að Hjalti Skeggjason liafi húið „á Núpi“, en þar niun séra Jón ein- ungis fara eftir niunnniælasöguni, seni gengið hafa í Árnessýslu á lians dög- uin. Að vísu stendur svo í ágripi, sem hann gerði af Hungurvöku eftir liandriti, sem nú er glatað: „Þeira (Gissurar livíta og fyrstu konu hansi dótlir var Villiorg, er átti Hjalti Skeggjason að Núpi í Eystra hrepp.“ Af tveim ástæðum virðist ljóst, að orðin „að Núpi í Eystra lirepp“ séu íauki séra Jóns, eins og liöf. játar, að geti verið. Hæpið er, að nafnið Eystri hreppur liafi verið til, þegar Hnngurvaka var samin, og ekki er minna vert um hitt, að það mun vera fátítt í fornum ritum, að niaður sé kenndur við allt í senn: föður sinn, hæ sinn og sveit sína, svo sem hér er gert um Hjalta. Höf. bendir réttilega á það, að jörðin Nes við Seltjörn hafi verið orðin eign dómkirkjunnar í Skálholti fyrir 1546, shr. byggingarbréf Giss- urar biskups Einarssonar til handa Eyjólfi Pálssyni frá því ári. Þó að ekki verði úr því skorið með neinni vissu, hvort jörðin hafi verið komin undir dómkirkjuna fyrir biskupstíð Gissurar, mætti hréf þetta virðast henda til þess, að svo liefði verið. Hann byggir Eyjólfi hónda jörðina „með slíkri landskyld og gjaldi, sein venjulegt er, og liann hefur áður goldið, síðan eg átti þar með að gjöra“. Af þessu sést, að Gissuri hef- ur verið kunnugt, livað af jörðinni væri goldið, einnig fyrir þann tíma, er hann varð ráðandi liennar. Það mundi hann liafa ftindið í skjölum stólsins, ef hún liefði verið komin undir dómkirkjuna i tíð fyrirrennara lians, en ekki er eins víst, að liann hefði um það vitað, ef jörðin hefði verið hænda eign fram á hiskupstíð hans sjálfs. I ritgerðinni „Kirknatal Páls hisk- ups Jónssonar“ leiðir höf. óyggjandi rök að því, að skrá sú uni prest- skyldar kirkjur í Skálholtsbiskups- dæmi, sem prentuð er freinst í 12. hd. íslenzks fornbréfasafns, sé frá dögum Páls Jónssonar, er var hiskup í Skálholti 1195—1211. Er þetta ein hin elzta rilaða sögulieimild, sem vér eigum. Jón Þorkelsson hirli liana með réttri tímasetningu í íf., en hann dó frá 12. bd., og entist honum ekki ald- ur til að rökstyðja tímasetninguna svo rækilega sem þurfti, þar sem fræði- menn höfðu áður talið skrá þessa miklu yngri. í vísu þeirri, sem Ilárðar saga Snæfellsáss lætur Hettu tröllkonu kveða við Ingjald, fylgir höf. les- hættinum „gaurr“ í 3. vo., og er það vafalaust rétt, því að sá lesháttur stendur í háðum heztu liandritum sögunnar. Ef til vill mætti láta sér detta í hug, að með því orði ætti Hetta við Miðgarðsorm, þó að liún tali ekki skýrara, þegar hún cr að ginna Ingjald. Líklega er vísan frá öndverðu tengd þjóðsögunni um Ingjald, sem söguritarinn færir í let- ur, cn þar sem Þór sat á fiski, mundi ekki örvænt að draga Miðgarðsorm. Höf. segir réttilega, að þetta sé hin elzta miðavísa, sem geymzt hafi. Hins vegar bendir hragarhátturinn til þess, að hún muni ekki vera ehlri en fra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.