Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 22

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 22
174 ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND EIMItlClEJN slitin losna, bönd, sem ofbeldi og kúgun aldrei fá tengd. Engu blóði var úlliellt í viðskiptum þessara tveggja stórvelda, meðan lokaskilin gerðust. Blóðsúthellingarnar í Indlandi undanfarna mánuði liafa orðið í innbyrðis óeirðum milli landsmanna sjálfra. Bæði liin nýstofnuðu ríki eru af fúsum og frjálsum vilja áfram Indverskar konur meS hinn nýja jána Pakistanríkit■ í brezka ríkjasambandinu, en geta gengið úr því livenær sem þau sjálf kjósa. Það, sem að líkindum hefði aldrei náðst með þvingun, hefur nú komið eins og af sjálfu sér. Með dæmi sínu hafa Bretar og Indverjar vísað þann veg, sem mennirnir liljóta að ganga, eigi friður og eindrægni að fá að ráða í samskiptum þjóða heimsins. Sv. S. Kvæöi Höllu Loftsdóttur. Kvæðið Kom hann og söng, eftir Höllu Loftsdóttur, er Baldur Andrésson hefur gert við lag það, sem birt er á næstu síðu, er alls 5 erindi og prentað í Eimreiðinni árið 1941 (47. árg., bls. 144), og vísast til þess þar.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.