Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 26

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 26
B YLTIN GAMAÐUR 178 EIMREIÐIN Um leið og Jörundur sagði þetta, benti hann með hrífunni á dálítið kot framundan okkur. Það var Sauðabú- Jörundur hló og klóraði sér um leið vinstra megin undir kaskeitinu. Svo hallaði hann því niður aftur, sýnu meir en fyrr. Þegar Jörundur hló, hló allt andlitið. Ótal hrukkur komu fyrir neðan augun og 1 munnvikin. Hann var gráeygur, og það var eins og augun flytu, þegar hann hló. — Vélstjórinn dansaði eittlivað við Leu, en ég var svo salig, maður, að ég nennti svei mér varla að fá mér snúning. Þarna voru sjómenn, allavega búnir. Ég man eftir einum, sem var a hásetafötum og með liárautt alskegg. Sá var skrýtinn. Ég hló frani- an í hann. Hann hló aftur til mín, og við skáluðum. Ég var að verða blindfullur, en það sást ekkert á Leu. Allt í einu keirnií svartskeggjaður, langur sláni og vill dansa við Leu. Lea vildi ekki dansa. Hún hellti í glasið sitt og saup á því, en leit ekki á sjómanninn. Hann tók í öxlina á henni. Lea leit upp. Ég sa, maður, að það var eitthvað að ske. Ég var auðvitað fullur, og svo tók ég glasið af Leu og skvetti úr því framan í hann. Þu hefðir átt að sjá andlitið! Hann deplaði fyrst augunum ofurlítið, svo greip hann hér um bil fulla flösku, sem var á næsta borði og ætlaði að henda henni í hausinn á mér. Jörundur lék tilburði mannsins og liló hátt og innilega. Þegaí hann hló sem mest, sást, að stórt skarð var í efri gómnum, hægra' megin. . — Hann hitti ekki, en flaskan straukst við öxlina á mér °g fór í mél á borðsröndinni. læa æpti og stóð í ofboði upp, e° þá fór borðræksnið um koll með voðalegum glumrugangi. Jörundur hló. — Ég veit ekki, hvernig á því stóð, að eftir andartak var aHl logandi í slagsmálum. Sá rauðskeggjaði barði slánann fyrst. Aon" ars vissi ég lielzt ekkert, hvað fram fór, en Lea og vélstjórií*11 komu mér út. Svo fórum við í einhverju farartæki til Fleetwood og svo um borð. Ég man ekkert hvort ég kvaddi Leu, en ég held að það hafi ekkert séð á henni.----------Ég vil alltaf helzt vera á sjónum. Heyskapur er það leiðinlegasta, sem nokkur maðn1 getur átt við. Það á að leggja svoleiðis niður. Ég skal segja þér að--------------.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.