Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 27

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 27
EllÆREIÐIN BYLTINGAMAÐUR 179 I*a3 var3 óvenjulega lieitt í ve3ri þennan dag. Algert logn var, °g hitinn á enginu, sem lá í krikanum milli grjóthólanna, var aht a3 því óþolandi. Allir fóru úr skyrtunum vi3 og vi3, nema Jorundur. Unglingarnir voru á sundfötum. HeyiS brakþoma3i. Svo var því ýtt saman me3 rakstrarvél og sett í sæti. Menn ePptust vi3, en liitinn var til ama. Stúlka kom me3 vel kalda 8ýfublöndu a3 heiman. Ég þambaSi sýruna eins og dauSþyrstur eýðimerkurf ari. ' ' Drekktu ekki of miki3 af sýrunni, þú verSur máttlaus af eilni, sagSi Jónas liúsbóndi minn. Ég lagSi frá mér bollann, tóman. En þegar lei3 á daginn, brá fyrir dálitlum sorta í suSrinu, og Jókst hann nokkuS. Húsbóndinn og kaupamaSur einn, nokkuS aldur, gutu liornauga til skýjaflókans. Rigning á leiSinni, sög3u þeir. Jömndur böfSum líti3 liitzt um daginn. Vi3 vorum báðir 1 dreifarakstur, en alllangt livor frá öðrum. Mér varð stundum j ,U, hans. Mér sýndist beldur draga af lionum, þegar á daginn ei • Hann var vel brattur um morguninn; var þá í sínu bezta t aPb en nú var eins og þetta hefði breytzt. Var liann að lmgsa sjavarins, kælunnar af bafinu og tilbreytingarinnar, þegar »0,Mi3 var í erlendar liafnir? Ef til vill var hann að bugsa um ,eu’ 8em alltaf drakk með, en aldrei sá á. Eða blóta, með sjálfum U beyskap og öllu, sem að honum laut. Einhvern veginn atvik- ls| það svo, að viS Jörundur nálguðumst livor annan í dreif- »mi. ~~~ Rvað er klukkan? spurði Jörundur. ~~~ Rúmlega liálf fjögur. ~~~ Rví í fjandanum er ekki komið með kaffið! Jörundur var nú ýrður á svip. Hann brosti alls ekki, og ^ citið var nú komið aftur á linakka. Hann var dræmur í re>fingum, en talsvert sveittur, enda aldrei þurrkað sig eins °g aðrir * anzaði því til, að kaffið yrði vafalaust sótt við hentugt ^kifæri. J°rundur fussaði. ^Etaf syrti meir og meir í lofti. Nú voru allir nokkurn veginn

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.