Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 27

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 27
EllÆREIÐIN BYLTINGAMAÐUR 179 I*a3 var3 óvenjulega lieitt í ve3ri þennan dag. Algert logn var, °g hitinn á enginu, sem lá í krikanum milli grjóthólanna, var aht a3 því óþolandi. Allir fóru úr skyrtunum vi3 og vi3, nema Jorundur. Unglingarnir voru á sundfötum. HeyiS brakþoma3i. Svo var því ýtt saman me3 rakstrarvél og sett í sæti. Menn ePptust vi3, en liitinn var til ama. Stúlka kom me3 vel kalda 8ýfublöndu a3 heiman. Ég þambaSi sýruna eins og dauSþyrstur eýðimerkurf ari. ' ' Drekktu ekki of miki3 af sýrunni, þú verSur máttlaus af eilni, sagSi Jónas liúsbóndi minn. Ég lagSi frá mér bollann, tóman. En þegar lei3 á daginn, brá fyrir dálitlum sorta í suSrinu, og Jókst hann nokkuS. Húsbóndinn og kaupamaSur einn, nokkuS aldur, gutu liornauga til skýjaflókans. Rigning á leiSinni, sög3u þeir. Jömndur böfSum líti3 liitzt um daginn. Vi3 vorum báðir 1 dreifarakstur, en alllangt livor frá öðrum. Mér varð stundum j ,U, hans. Mér sýndist beldur draga af lionum, þegar á daginn ei • Hann var vel brattur um morguninn; var þá í sínu bezta t aPb en nú var eins og þetta hefði breytzt. Var liann að lmgsa sjavarins, kælunnar af bafinu og tilbreytingarinnar, þegar »0,Mi3 var í erlendar liafnir? Ef til vill var hann að bugsa um ,eu’ 8em alltaf drakk með, en aldrei sá á. Eða blóta, með sjálfum U beyskap og öllu, sem að honum laut. Einhvern veginn atvik- ls| það svo, að viS Jörundur nálguðumst livor annan í dreif- »mi. ~~~ Rvað er klukkan? spurði Jörundur. ~~~ Rúmlega liálf fjögur. ~~~ Rví í fjandanum er ekki komið með kaffið! Jörundur var nú ýrður á svip. Hann brosti alls ekki, og ^ citið var nú komið aftur á linakka. Hann var dræmur í re>fingum, en talsvert sveittur, enda aldrei þurrkað sig eins °g aðrir * anzaði því til, að kaffið yrði vafalaust sótt við hentugt ^kifæri. J°rundur fussaði. ^Etaf syrti meir og meir í lofti. Nú voru allir nokkurn veginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.