Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 32
184 ÍSLAND — EYLAND EIMRBIÐlIí kannast við nafnið eitt og leiða af því þær ályktanir, að hér búi Eskimóar einir. 4. Nafninu á landinu hefur raunverulega verið breytt, þvi að það hét Thule, áður en það hlaut Islandsnafnið, enda þótt Hrafna-Flóka liafi ekki verið kunnugt um það. Nöfnum landa og borga hefur oft verið breytt, og liefur það tekizt fljótt og vel, t. d. Christiania — Oslo, Mesopotamia — Iraq, Irland — Eire. Bæði Þorsteinn og Sigurður vilja halda elzta nafni landsins, annað hvort Thule eða Týli eða því sé snúið á íslenzkt mál og landið kallað Sóley eða Sólland. Nafngift þessa styðja þeir með sömu sögulegu, landfræðilegn og fagurfræðilegu rökum, en í því efni get ég ekki fallizt a þeirra mál. Nafnið Sóley mun komið frá Einari skáldi Bene- diktssyni; það kemur mjög víða fyrir í kvæðum hans, en að mínum dómi er hér um þeiti að ræða, en ekki nafn, tákn, sem felur í sér ættjarðarliugtak skáldsins, en engu að síður glöggt dæmi um það, að liann undi ekki Islandsnafninu. 1 þessu sambandi minnist ég þess, að þegar ég sumarið 1920 vann að landmælingum fyrir Einar og kom til hans eitt sinn, að hann sýndi mér nokkrar ljósmyndir stækkaðar af hinum forno Papahellum (Irabýlum) á Suðurlandi. Myndir þessar liafði hanö verið að sýna erlendum ferðamönnum, sem voru í heimsókn hja lionum. Sagði liann í aðaldráttum frá fundi íslands, dvöl Papa (Ira) hér á landi og rannsóknum þeim, er hann liafði gert þar að lútandi. Af samtali okkar ræð ég það, að hann hafi ekki veriú þess fýsandi, að nafnið Sóley yrði nafn á landinu, enda þótl hann sneri orðinu Thule þann veg á íslenzkt mál. Áður en frekar verður vikið að nýju nafni á landinu, þyklf rétt að rifja lauslega upp skoðanir annarra þjóða á IslendinguO1, Þessa mun vera nokkur þörf nú. Yið vitum, að stórveldi keppagt um yfirráð yfir þeim stöðvum lieims, sem mestu máli skipta 1 valdabaráttunni, og vörn lítillar þjóðar er fyrst og fremst sU virðing, sem liún nýtur meðal annarra siðmenntaðra þjóða. Ef því er trúað, að hér búi Skrælingjar, er engu stórveldi vandur eftirleikurinn við okkur. Skilningur manna á þessu hefur koinið glögglega fram í auknum kröfum um landkynningu. Hér verða tekin nokkur dæmi, öll eftir hernámið. íslendinglir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.