Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 40

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 40
192 ÍSLAND — EYLAND eimreipin Lofsöngur. Ó, guð vors lands! ó, lands vors guð, vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn! Úr sólkerfuin hininanna hnýta þér kranz þínir herskarar, tímanna safn! Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár dagur, ei meir, eitt eilífðar sináblóm með titrandi tár, 6em tilhiður guð sinn og deyr. íslands þúsund ár :,: — eitt eilifðar sináblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. Ó, guð! ó, guð, vér föllum fram og fórnum þér brennandi, brennandi sál guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns, vér kvökuin vort liclgasta mál; vér kvökum og þökkum í þúsund ár, því þú ert vort cinasta skjól; vér kvökum og þökkum með titrandi tár, því þú tilbjóst vort forlaga-hjól. :,: íslands þúsund ár :,: voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár, sem hitna við skinandi sól. Ó, guð vors Iands! ó, lands vors guð, vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá; vér deyjum, cf þú ert ei Ijós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá; ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf, vor leiðtogi í daganna þraut, og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf og vor hertogi á þjóðlífsins braut. :,: íslands þúsund ár :,: — verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkis braut. ísland. Ó, fögur cr vor fósturjörð um fríða sumardaga, er laufin grænu litlca börð, og lcikur hjörð í liaga; en dalur lyftir hlárri hrún mót hlíðum sólar loga, og glitrar flötur, glóir tún, og gyllir sunna voga. Og vegleg jörð vor áa er — með ísi þakta tinda, um lieiðrík kvöld að liöfði sér nær hnýtir gullna linda, og logagneistum stjörnur stra um strindi liulið svellum, en hoppa álfar hjarni á, svo heyrist duna í fellum. Þú fósturjörðin fríð og kær, sem feðra hlúir beinum, og lífið ungu frjóvi fær hjá fornum hautasteinum, ó, hlcssuð vertu, fagra fold og fjöldinn þinna barna, á meðan gróa grös í mold og glóir nolckur stjarna. Á komandi árum myndi nafnið Eyland syngjast með ættjarð- arijóðunum inn í fagnandi hugi og hjörtu frjálsrar æsku °r þjóðarinnar allrar. Egill Hallgrímsson.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.