Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 63

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 63
EIMREIÐIN félagshugsjónin og valdsóknin 215 stjórnfarslega óvirk, en vinnur ríkjanda stjórnkerfi þó mikið óbeint gagn með því að verka sem deyfilyf á fólkið og friða það við þá tilhugsun, að það búi í kristnu landi. En bitt er alkunnugt, bversu mjög kirkjan hefur verið notuð ýmist beint í þjónustu grófrar valdsóknar og ofbeldis eða þá til að vernda úrelt liöfð- lngjavald og auðvald, sem vildi balda forréttindum sínum í friði ®ftir að það var liætt að vinna fyrir þeim. — Þessi beina og óbeina verkfaerisafstaða kristinnar kirkju liefur löngum orðið eigi aðeins benni sjálfri til álitshnekkis, lieldur einnig slegið myrkva á þá n'iklu opinberun, sem liún átti að boða og fyrir löngu hefði átt að vera farin að bera hina fegurstu ávexti í mannlegu samneyti °g félagslífi. Lík þessu liafa orðið örlög demókratísku hugsjónarinnar, sem nienn hugðu endurvakta með þeirri ,,frelsisöldu“, er flæddi yfir beiminn eftir frönsku stjórnarbyltinguna. En það nýja „þióð- frelsi‘% seni þá breiddist út um öll Vesturlönd — „franska demó- bratíið“ svonefnda — var ekki annað og reyndist ekki annað en gamla valdsóknin í nýrri útgáfu: — yfirráða- og árásarrétturinn alls ekki afnuminn, heldur gerður að löglegu tækifæri fyrir alla eð'a einskonar almennum lilunnindum! í framkvæmdinni varð hetta svonefnda „lýðræði“ að forréttindum einkasamtaka til að SelJa sig yfir þjóðarvaldið og ná fullkomnu sjálfdæmi og sjálftöku- rétti, eins og oft hefur verið lýst. Um bugsjón jafnaðarstefnunnar þarf ekki að fjölyrða. Tvenns- bonar valdsókn hefur lagt hana undir sig: — lýðræðissósíalisminn °S byltingarsÓ8Íalisminn (kommúnisminn). hað sýnist því hafa verið regla, að allar félagslegar liugsjónir, Sein miklu fylgi náðu, liafi jafnharðan orðið að ósjálfstæðum verk- rum yfirráðastefnanna — já, og meira að segja oft verið svo eillfaldar að leita ótilneyddar á náðir ýmissa valdsóknara, sem etra liefði verið að hafa heldur á móti sér en með. ^ Sú spurning vaknar ])á, hvort nokkuð sé við þessu að gera. r það ekki heimska að ímynda sér, að bugsjónir geti nokkurn- tUíla boðið veraldlegum völdum byrginn, livað þá lagt þau undir S18 og stjórnað þeim? ' y1® ttánari athugun sjáum vér, að liér er á sviði samfélags- malanna nákvæmlega um sömu baráttuna að ræða milli holdsins ® andans sem liver maður þekkir frá sjálfum sér. Og þar er

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.