Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 63
EIMREIÐIN félagshugsjónin og valdsóknin 215 stjórnfarslega óvirk, en vinnur ríkjanda stjórnkerfi þó mikið óbeint gagn með því að verka sem deyfilyf á fólkið og friða það við þá tilhugsun, að það búi í kristnu landi. En bitt er alkunnugt, bversu mjög kirkjan hefur verið notuð ýmist beint í þjónustu grófrar valdsóknar og ofbeldis eða þá til að vernda úrelt liöfð- lngjavald og auðvald, sem vildi balda forréttindum sínum í friði ®ftir að það var liætt að vinna fyrir þeim. — Þessi beina og óbeina verkfaerisafstaða kristinnar kirkju liefur löngum orðið eigi aðeins benni sjálfri til álitshnekkis, lieldur einnig slegið myrkva á þá n'iklu opinberun, sem liún átti að boða og fyrir löngu hefði átt að vera farin að bera hina fegurstu ávexti í mannlegu samneyti °g félagslífi. Lík þessu liafa orðið örlög demókratísku hugsjónarinnar, sem nienn hugðu endurvakta með þeirri ,,frelsisöldu“, er flæddi yfir beiminn eftir frönsku stjórnarbyltinguna. En það nýja „þióð- frelsi‘% seni þá breiddist út um öll Vesturlönd — „franska demó- bratíið“ svonefnda — var ekki annað og reyndist ekki annað en gamla valdsóknin í nýrri útgáfu: — yfirráða- og árásarrétturinn alls ekki afnuminn, heldur gerður að löglegu tækifæri fyrir alla eð'a einskonar almennum lilunnindum! í framkvæmdinni varð hetta svonefnda „lýðræði“ að forréttindum einkasamtaka til að SelJa sig yfir þjóðarvaldið og ná fullkomnu sjálfdæmi og sjálftöku- rétti, eins og oft hefur verið lýst. Um bugsjón jafnaðarstefnunnar þarf ekki að fjölyrða. Tvenns- bonar valdsókn hefur lagt hana undir sig: — lýðræðissósíalisminn °S byltingarsÓ8Íalisminn (kommúnisminn). hað sýnist því hafa verið regla, að allar félagslegar liugsjónir, Sein miklu fylgi náðu, liafi jafnharðan orðið að ósjálfstæðum verk- rum yfirráðastefnanna — já, og meira að segja oft verið svo eillfaldar að leita ótilneyddar á náðir ýmissa valdsóknara, sem etra liefði verið að hafa heldur á móti sér en með. ^ Sú spurning vaknar ])á, hvort nokkuð sé við þessu að gera. r það ekki heimska að ímynda sér, að bugsjónir geti nokkurn- tUíla boðið veraldlegum völdum byrginn, livað þá lagt þau undir S18 og stjórnað þeim? ' y1® ttánari athugun sjáum vér, að liér er á sviði samfélags- malanna nákvæmlega um sömu baráttuna að ræða milli holdsins ® andans sem liver maður þekkir frá sjálfum sér. Og þar er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.