Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 69

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 69
eimreiðin STEINKOPF-HJ ÓNIN 221 að taka það of liátíðlega. — En ég er að hugsa um þig. Ég hef beðið gamlan vin okkar að tala við dómarann. En ég lief ekkert frétt ennþá“. «Láttu það eiga sig“, sagði hann. „Hann hlýðir skipunum — eins og ég varð að gera“. Og eftir nokkra þögn bætti hann við: «Ég féll hvort sem var þann dag, sem lierinn gafst upp, land mitt var tekið“. Eftir þetta varð erfiðara að halda samtalinu áfram. Loks varð synt, að það gat ekki orðið lengra, og frú Steinkopf stóð upp. Hún horfði á mann sinn, og augu þeirra mættust. Svo laut liún °fan að honum og kyssti á enni lians. Gekk síðan hratt íít. Eftir nokkra daga var Steinkopf hershöfðingi orðinn svo frísk- 11 r’ að lxægt var að flytja liann aftur í fangaklefann. Og þegar bann gat gengið uppréttur, var ekki eftir neinu að bíða. ^ð kvöldi þess 15. ágúst sagði fangavörðurinn honum, að í ‘fögun morguninn eftir yrði dóminum fullnægt. Og Steinkopf hershöfðingi var einn þá nótt, eins og liinar. 1 myrkrinu skrifaði liann á blaðsnepil þessi orð: «hað er hægt að lífláta einn mann, en ekki drepa heila þjóð“. Elio fangavörður fann þetta blað á gólfinu morguninn eftir °g geymdi það. , ^11 í dögun þann 16. ágúst var Steinkopf hersliöfðingi leiddur j11 br fangelsinu og settur upp á pallinn á vörubifreið, og tveir ermenn tóku sér stöðu hvor til sinnar liandar honum. Síðan Var ekið til aftökustaðarins. En inni í borginni, í kjallararústum gamals heimilis, reis upp 'aiisvefta kona og skreið út um gluggann sinn, út í morgunskím- Ulla til þess að halda áfram að lifa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.