Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 71

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 71
eimreiðin FORBOÐINN ÁVÖXTUR 223 um lýsingum. Bósa saga og Herrauðs er þar ekki ein um hituna. Og Tídægra Boccacios eða Ævintýri Casanova eru ekki síður ber- °rðar en bækur á vorum tímum. Það er ekki annað en venjulegt °g gamalkunnugt andvarp um spillingu samtíðarinnar, þegar sagt er» að aldrei hafi svívirðilegri bækur verið á boðstólum en nú. Upphrópunin alkunna, O, Tempora! O, Mores! hefur átt rétt á 8er á öllum tímum í sögu mannkynsins, þegar sú upphrópun kom ira hreinu hjarta. En á þá að leyfa hverjum, sem gera vill sér að féþúfu græðgi sumra manna í rit klæminna liöfunda, að gefa þau út og auglýsa 8eiu „óviðjafnanleg listaverk“ og með öðrum litríkustu lýsingar- °rðum málsins? Nei, enganveginn. En takmörkun slíkrar útgáfu- 8tarfsemi næst aldrei með þeim aðferðum, sem algengastar eru Voru þjóðfélagi. 1 fyrsta lagi verður að gæta þess að meta rétt gildi hinna svokölluðu berorðu lýsinga í bókmerintunum. Gagn- ryninn og heiðarlegur útgefandi lætur ekki auðveldlega blekkjast 1 þeim sökum. Þeir mundu ekki margir meðal íslenzkra lesenda, sem vildu nú gera útlægar úr íslenzkum bókmenntum skáldsögur eiUs °g Ragnar Finnsson eða Skálholt Guðinundar Ivambans, svo Uefnd séu tvö dæmi, vegna ástalífslýsinganna, sem hneyksluðu ®luna landsmenn, er þær komu út. Vér verðum að muna, að les- eu,lurnir eru oft og einatt svo undarlega ófúsir á að líta í eigin arrn, sv° gersneyddir sjálfsþekkingu, þegar þeir eru að úrskurða, ^eð sjálfum sér eða opinberlega, einhverja bókina hættulega eða siðspillandi. Þeir virðast ekki vilja viðurkenna, hve „óskírlífið“ r geysilega sterkur þáttur í lífi vors ófullkomna mannkyns. En e þeir vildu aðeins líta í eigin barm, myndu þeir ef til vill upp- S°tva, sér til skelfingar, að „óhreinleiki“ bókarinnar komst ekki nkvisti við óhreinleikann í þeirra eigin sál. Sl'k*1 ^'Va^ a llíl Sera vi® bækur, sem eru í eðli sínu siðspillandi? 1 ar bækur eru vitaskuld til og liafa sumar komizt á markaðinn S verið lesnar með áfergju. öruggasta ráðið til að æskulýðurinn i s°lginn í þær, er að banna honum að lesa þær. Bezta aug- ýsingin til að vekja athygli fólks á slíkum bókum, er að þeim sé til a a° fyrir siðspillandi hugsunarhátt og lostalegar lýsingar. Og j.j i>ess hleypa reglulegu æði af stað meðal fólksins, svo að sem a Sl>r reýni að klófesta eintak, er óbrigðult ráð'að láta það kvis- ’ a*“* ioSreglan sé um það hil að gera bókina upptæka.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.