Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 71
eimreiðin FORBOÐINN ÁVÖXTUR 223 um lýsingum. Bósa saga og Herrauðs er þar ekki ein um hituna. Og Tídægra Boccacios eða Ævintýri Casanova eru ekki síður ber- °rðar en bækur á vorum tímum. Það er ekki annað en venjulegt °g gamalkunnugt andvarp um spillingu samtíðarinnar, þegar sagt er» að aldrei hafi svívirðilegri bækur verið á boðstólum en nú. Upphrópunin alkunna, O, Tempora! O, Mores! hefur átt rétt á 8er á öllum tímum í sögu mannkynsins, þegar sú upphrópun kom ira hreinu hjarta. En á þá að leyfa hverjum, sem gera vill sér að féþúfu græðgi sumra manna í rit klæminna liöfunda, að gefa þau út og auglýsa 8eiu „óviðjafnanleg listaverk“ og með öðrum litríkustu lýsingar- °rðum málsins? Nei, enganveginn. En takmörkun slíkrar útgáfu- 8tarfsemi næst aldrei með þeim aðferðum, sem algengastar eru Voru þjóðfélagi. 1 fyrsta lagi verður að gæta þess að meta rétt gildi hinna svokölluðu berorðu lýsinga í bókmerintunum. Gagn- ryninn og heiðarlegur útgefandi lætur ekki auðveldlega blekkjast 1 þeim sökum. Þeir mundu ekki margir meðal íslenzkra lesenda, sem vildu nú gera útlægar úr íslenzkum bókmenntum skáldsögur eiUs °g Ragnar Finnsson eða Skálholt Guðinundar Ivambans, svo Uefnd séu tvö dæmi, vegna ástalífslýsinganna, sem hneyksluðu ®luna landsmenn, er þær komu út. Vér verðum að muna, að les- eu,lurnir eru oft og einatt svo undarlega ófúsir á að líta í eigin arrn, sv° gersneyddir sjálfsþekkingu, þegar þeir eru að úrskurða, ^eð sjálfum sér eða opinberlega, einhverja bókina hættulega eða siðspillandi. Þeir virðast ekki vilja viðurkenna, hve „óskírlífið“ r geysilega sterkur þáttur í lífi vors ófullkomna mannkyns. En e þeir vildu aðeins líta í eigin barm, myndu þeir ef til vill upp- S°tva, sér til skelfingar, að „óhreinleiki“ bókarinnar komst ekki nkvisti við óhreinleikann í þeirra eigin sál. Sl'k*1 ^'Va^ a llíl Sera vi® bækur, sem eru í eðli sínu siðspillandi? 1 ar bækur eru vitaskuld til og liafa sumar komizt á markaðinn S verið lesnar með áfergju. öruggasta ráðið til að æskulýðurinn i s°lginn í þær, er að banna honum að lesa þær. Bezta aug- ýsingin til að vekja athygli fólks á slíkum bókum, er að þeim sé til a a° fyrir siðspillandi hugsunarhátt og lostalegar lýsingar. Og j.j i>ess hleypa reglulegu æði af stað meðal fólksins, svo að sem a Sl>r reýni að klófesta eintak, er óbrigðult ráð'að láta það kvis- ’ a*“* ioSreglan sé um það hil að gera bókina upptæka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.