Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 74

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 74
226 TÖFRAR EIMREIÐIN Prestarnir lögðu til, að lögð væri fyrir Arabann einliver sú þraut, sem algerlega ómögulegt væri að inna af hendi. Þetta var á þeim tíma árs, er snjóinn var að taka upp á Djebel Aissa fjöllunum, og var fljótið Oued Dzira því í óðum vexti. Labriff kapteinn lagði þá fyrir töfra- manninn að láta fljótið hætta að renna, kveikja upp eld í miðjum fljótsfarveginum og sjóða við hann máltíð handa þeim félögum! „Er þetta allt og sumt?“ spurði Arabinn og virtist undr- andi. „Ég var orðinn hræddur um, að þið mynduð leggja fvrir mig einhverja erfiða þraut!“ Að svo mæltu tók hann upp smástein og tautaði yfir honum einhverskonar bæn eða sær- ingar. Þvínæst kastaði hann steininum út í miðja ána. Um leið og hann kom niður, tók fljótið að skipta sér í tvo brim- garða. Áin var hætt að renna! Arabinn klifraði nú niður fljótsbakkann ofan í árfarveg- inn, kveikti upp eld og sauð við hann máltíð, couscous og akurhænur, og virtist taka bæði eldsneytið og matföngin úr tómu loftinu. Til þess að ganga úr skugga um raunveruleika þessa at- burðar, neyddu steini lostnir liðsforingjarnir ofan í sig mat- inn. En prestarnir voru of önn- um kafnir á hnjánum, til þess að hafa rænu á að borða. Þegar máltíðinni var lokið, skipaði töframaðurinn ánni að renna aftur í farveg sinn. Brim- garðarnir féllu saman á ný, og fljótið hélt áfram rás sinni sem áður. „Þetta var mjög einfalt“, sagði Arabinn kyrrlátlega. „Þið ættuð að sjá hvað sumir okkar reglulegu töframanna geta gert. Ég er varla meira en algengur særingamaður í samanburði við þá“. Sanngildi þessa atburðar er hægt að fá staðfest frá skjala- safni landsstjórnarinnar í Al" gier, frá Le Pére Superieur, Les Péres Blancs, Ain Sefra, Sud- Oranais og frá Le Capitaine Clief D’Annexe, Ain Sefra, Sud- Oranais. 1 tilefni greinar einnar n111 mig, sem birtist í The Sunday Express, var mér send eftirfar- andi frásögn frá manni einum í Penang, Straits Settlement, 1 Asíu, og var frásögnin undir fyrirsögninni: Imyndun veldur dauða. Þó að ekkert bendi tih að plantekrueigandinn ung1’ sem sagan greinir frá, liafi veri^ undir áhrifum illra töfra, þa er hún ágætt dæmi um þann inatt’ sem sérstök hugmynd, meu1' loka, sem ímyndunaraflið °r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.