Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 28

Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 28
100 I-IEIMSÓKN EIMREIÐlf1 hlaut hún einnig að vera. Og þó sofnaði hún ekki fyrr en langt var liðið á kvöld, með þá vissu í huga, að þetta gat hún ekki. bara ekki þetta, — og það stóðu tár í djúpum og hrukkóttun1 augnakrókum hennar. Aflíðandi miðjum morgni renndi bíll prófessorshjónanna upp að efsta kofanum í gilinu. Frú Jónsson sté geispandi upp á stétt- ina og tók sér réttstöðu þar, en maður hennar gekk umsvifalausí inn. Bærinn var opinn. —- Mamma, sagði hann um leið og hann leit inn í baðstofuna- Ertu komin á stjá? Gamla konan stóð álút við rúmið sitt og strauk fellingar a pilsi sínu. — Sæll og blessaður, Sigurður minn, svaraði hún og rétti sig upp, en stóð þó kyrr í sömu sporum. — Já, ég er svo sem komin ofan, enda væri það nú skárra. — En nú erum við í þann veginn að fara, sagði hann lág1 og kom inn á gólfið. Ertu ekkert farin að taka þig til? — Nei. Við skulum ekkert hugsa meira um þetta. Það er ekk1 hægt. — En ósköp voru þið góð að koma til mín öll saman. — Hvað ertu að segja, mamma? spurði hann, en þó án undf' unar og gekk til hennar. — Þetta var þó afráðið í gærkvöldi, —' og ég vil helzt ekki, að þú sért hér ein lengur. — Æjú, það er áreiðanlega það bezta. Þú mátt trúa því, Sig' urður minn. Ég hef ekkert að gera til Reykjavíkur — eins og ég er. I þessum svifum kom frúin inn og bauð góðan dag fram vit dyr. Er hún þá ekki alveg til, hætti hún svo snöggt við og beind1 hvössu augnaráði til mannsins. — Við megum ekkert tefja. verð að fara að komast af stað, svo ég geti sofið. Þú veizt, hva1* ég er langt niðri, Sigurður. -—■ Hún er að tala um að fara ekkert, sagði Sigurður dræn11 og leit niður fyrir sig. — En ég er bara svo óánægður með a® hafa hana lengur í þessum kofa. — Það amar ekkert að mér, hörnin mín, og kofinn er góðu1 • það sem hann nær. Mig vanhagar svo sem ekki um neitt á nteð' an ég hef heilsuna og get haldið á prjónum, sagði gamla kona11’ sannfærandi, og bætti svo við eftir andartaks hvíld: — Og sV°
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.