Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 29

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 29
e,mreibiN HEIMSÖKN 101 sem gáfuð mér í gærkvöldi, blessuð. Það er bara 1 fínt hjá mér. he er sa^’ sem hlm segir, Sigurður, sagði frúin, og svipur nnar mildaðist í bros. — Það er hreint ekki svo óhuggulegt Fria mni, eftir að teppið er komið og lampinn — og þetta. Ojá, — onei, svaraði prófessorinn og leit í kringum sig. n það er kalt hérna á veturna, veit ég. __ T ' , ° y.g Ja, a veturna, sagði frúin, en það er nú ekki kominn vetur. getum athugað þetta nánar fyrir veturinn. Þú bara hringir Pa 1 hana. læt nú vera hvað hann er kaldur, kofagreyið, andæfði þetfarn^a’ — verstur er gólfkuldinn, en nú bætir teppið úr því, }^,^a lndæla teppi. Nei, þið skulið engar áhyggjur hafa vegna : sagði gamla konan með hægð og leit á þau hjónin til SKlptis. Sv skulum bara láta hana ráða, Sigurður, hélt frúin. — 0 'erðum við að fara að koma okkur af stað. 'heja, sagði prófessorinn. Hann sagði ekkert annað. Svo hann að borðinu, tók þar upp flösku, bar hana upp að glugg- °g setti hana síðan á munn sér. ^ ^/phlið þið ekki að fara með þetta? spurði móðirin og benti ■fú, það er satt! Glösin úr bezta settinu mínu, sagði frú nssöH Qg hyrjaði að tína glösin saman í fingur sér af auðsærri leikni. þakka ykkur svo voða vel fyrir komuna og allt gott í garð, tautaði gamla konan og bar handarbakið upp að aug- Unum. 0, það er nú ekki neitt, svaraði frúin. h . • ^*U verður að ráða, mamma. En ég hefði nú samt viljað —, 1 prófessorinn, en var tekinn á orðinu. 0g ^að Þýðir ekki að tala meira um þetta. Hún vill ekki fara, 1 getum við neytt hana til eins eða neins, sagði konan hans 8 V’Ui .4 sér fararsnið. o 'fæja, sagði prófessorinn aftur, tók tvær flöskur af borðinu 3 ggndi þær við gluggann. g er farin, fullyrti frúin, og samtímis smellti hún snögg- Jó

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.