Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.04.1953, Blaðsíða 53
IMliElÐIN rússneskar bókmenntir 125 Akureyri 1912 í þýðingu Guðmundar Guðmundssonar, skálds. likj.1?*011 Pavlovich Chekhov (1860—1904) hóf einnig ritstörf um j yj °g Korolenko. Chekhov las læknisfræði við Háskólann s°gUr VU’ 6n llal‘ðl um ieið ofan af íyrir s®r me® Þvi rita gaman’ fret^r tyrir blöð og tímarit. Hann ritaði fjölda smásagna, enn- ^heklT sem ieikin voru í Moskvu og vöktu mikla athygli. t>að ov dó úr berklum, aðeins rúmlega fertugur að aldri. bungi’ Sem mest einkennir rússneskar bókmenntir 19. aldar, er koi og vonleysið. Skáldin efast um, að unnt verði að aiþýð ^ ^e*m endurbótum, sem þjóðin þráir. Bændaánauðin lamaði viðb Una ^tj°rnarfari® var einræði, og misbeiting valdsins tíður lngumður- Um aldamótin 1900 fer fyrst að bera á Marx og kenn- viðj m ^ans í Rússlandi. En það er um svipað leyti, sem umbóta- lil , ...nin hefst meðal verkalýðs í borgunum og kröfurnar um bætt r taka að gerast þar háværar. , °®i þessara breyttu sjónarmiða er skáldið Maxim Gorky tíekr í6y ^ikolajvich Pjeshkov, 1869—1939). Hann fæddist í fá- agast ver« Nizhni Novgorod-borgar, og ólst þar upp meðal þrælk- a hluta Rússa, þar sem lífsbaráttan var enn harðari en meðal sinumnna- Þessu fólki og kjörum þess lýsir hann í fyrstu sögum sög , ’ sem vöktu þegar athygli fyrir þá orku og lífsgleði, sem eiu= 6 JUrnar voru gæddar, þrátt fyrir hin erfiðu kjör, sem þær ingas. d0 bua. Eftir að Gorki kynnist umbótamönnum og bylt- en SKlnnUrn samtíðarinnar, verða sögur hans raunsærri en áður, veru r lr aítur á móti nokkuð á hinn ferska blæ, sem var á æsku- síálf 01 l1^115' Árið 1913 breytir hann um viðfangsefni og ritar nú á is]SævisögU sína í þrem bindum, en hún hefur nýlega komið út ungu ?Z^U' Gorky hafði mikil áhrif á samtíð sína og þó einkum varð h ynslÓðina' svo a® ettir að stjórnarbyltingin brauzt út 1917, ^ ann æðsti spámaður hins nýja tíma, í augum fólksins. Ur l 6r andstæða Gorkys í skáldskap var hinn vinsæli rithöfund- sögueonlh Nikolajevich Andrejev (1871—1919), sem ritaði skáld- mynd.°g táknræn leikrit, þar sem hann dró upp mjög neikvæðar ^ðrir^..mannlifinu og fyrirbærum þess. áhrjf r köfundar þessarar kynslóðar og meira og minna undir ^dprin ^ Gorky v°ru þeir V. Veresajev, A. Serafimovich, A. I. tjTir •• Bunin. Sá síðastnefndi hlaut Nobelsverðlaunin ciSCQ So^Ur sínar, og þó einkum söguna Maðurinn frá San Fran- þessSem Þýdd var og birt í Eimreiðinni, árg. 1940. ep 4, lr höfundar voru fremur listdýrkendur, listarinnar vegna, ahuga; menn um þjóðfélagsumbætur og um að vinna fylgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.