Eimreiðin - 01.04.1953, Page 53
IMliElÐIN rússneskar bókmenntir 125
Akureyri 1912 í þýðingu Guðmundar Guðmundssonar, skálds.
likj.1?*011 Pavlovich Chekhov (1860—1904) hóf einnig ritstörf um
j yj °g Korolenko. Chekhov las læknisfræði við Háskólann
s°gUr VU’ 6n llal‘ðl um ieið ofan af íyrir s®r me® Þvi rita gaman’
fret^r tyrir blöð og tímarit. Hann ritaði fjölda smásagna, enn-
^heklT sem ieikin voru í Moskvu og vöktu mikla athygli.
t>að
ov dó úr berklum, aðeins rúmlega fertugur að aldri.
bungi’ Sem mest einkennir rússneskar bókmenntir 19. aldar, er
koi
og vonleysið. Skáldin efast um, að unnt verði að
aiþýð ^ ^e*m endurbótum, sem þjóðin þráir. Bændaánauðin lamaði
viðb Una ^tj°rnarfari® var einræði, og misbeiting valdsins tíður
lngumður- Um aldamótin 1900 fer fyrst að bera á Marx og kenn-
viðj m ^ans í Rússlandi. En það er um svipað leyti, sem umbóta-
lil , ...nin hefst meðal verkalýðs í borgunum og kröfurnar um bætt
r taka að gerast þar háværar.
, °®i þessara breyttu sjónarmiða er skáldið Maxim Gorky
tíekr í6y ^ikolajvich Pjeshkov, 1869—1939). Hann fæddist í fá-
agast ver« Nizhni Novgorod-borgar, og ólst þar upp meðal þrælk-
a hluta Rússa, þar sem lífsbaráttan var enn harðari en meðal
sinumnna- Þessu fólki og kjörum þess lýsir hann í fyrstu sögum
sög , ’ sem vöktu þegar athygli fyrir þá orku og lífsgleði, sem
eiu= 6 JUrnar voru gæddar, þrátt fyrir hin erfiðu kjör, sem þær
ingas. d0 bua. Eftir að Gorki kynnist umbótamönnum og bylt-
en SKlnnUrn samtíðarinnar, verða sögur hans raunsærri en áður,
veru r lr aítur á móti nokkuð á hinn ferska blæ, sem var á æsku-
síálf 01 l1^115' Árið 1913 breytir hann um viðfangsefni og ritar nú
á is]SævisögU sína í þrem bindum, en hún hefur nýlega komið út
ungu ?Z^U' Gorky hafði mikil áhrif á samtíð sína og þó einkum
varð h ynslÓðina' svo a® ettir að stjórnarbyltingin brauzt út 1917,
^ ann æðsti spámaður hins nýja tíma, í augum fólksins.
Ur l 6r andstæða Gorkys í skáldskap var hinn vinsæli rithöfund-
sögueonlh Nikolajevich Andrejev (1871—1919), sem ritaði skáld-
mynd.°g táknræn leikrit, þar sem hann dró upp mjög neikvæðar
^ðrir^..mannlifinu og fyrirbærum þess.
áhrjf r köfundar þessarar kynslóðar og meira og minna undir
^dprin ^ Gorky v°ru þeir V. Veresajev, A. Serafimovich, A. I.
tjTir •• Bunin. Sá síðastnefndi hlaut Nobelsverðlaunin
ciSCQ So^Ur sínar, og þó einkum söguna Maðurinn frá San Fran-
þessSem Þýdd var og birt í Eimreiðinni, árg. 1940.
ep 4, lr höfundar voru fremur listdýrkendur, listarinnar vegna,
ahuga;
menn um þjóðfélagsumbætur og um að vinna fylgi