Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Side 66

Eimreiðin - 01.04.1953, Side 66
Jl GuSmundur Þorsteinsson frá Lundi. Eg veit ei hversu margir fieir verSa á mimii leiS, er vilja líta aftur um sextíu ára skeiS; í jramkvœmdaiiiia iSu mig fariS er aS gruna aS fáir um sig kœri f>á ströngu tíS aS muna: / dreifSum byggSum landsins var setiS sérhvert knl og sjálfshjargar- meS örvœnting keppt um jarSarnot; jiví vildu, gegnum aldirnar, jarSir níSast niSur, hvar nauSsyn ill og vanþekking réSu oft, því miSur. Þá voru þorpin lítil og veittu fáum skjól. Þar vonleysiS og skorturinn tryggt sér áttu hól og dœmdu þar hinn snauSa til seyru og sultarkjara, — hiS síSsta neySarúrrœSi þangáS var aS fara. I ,,vinnumennsku“ dœmdist því volaS starfa-liS, en vœnna þólti ,,hústnennsku“-ráS aS hlíta viS; en fáir vildu húsmennsku hjá sér veita langa, því liúsrými var þröngsetiS, rýrl til allra fanga. Til heimilis aS stofna, því œriS örSugt var — þaS efldi strauminn fátœkra vestur yfir mar. Þeir frjóangar, sem örbirgS af Fjallkonunni reyttu, þar festu rót sem lundur, er sóma henni veittu. ViS þeirra tíma skilyrSi mörgum hugur hraus aS hrekjast burt úr landinu, eigna- og vegalaus. ti f a rcj re i\p u m.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.