Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 78

Eimreiðin - 01.04.1953, Síða 78
150 MÁTTUR MANNSANDANS eimre®11* svarar: Nei, heilinn er aSeins nokkurs konar útvarpstæki, seR1 tekur við ljósvakasveiflum og breytir í taugastrauma, sem síðaU valda fyrirbrigðum í efninu, svo sem hreyfingum og hljóðölduiR Heilinn er því i raun og veru sama eðlis og sveiflurnar, seU1 hann skráir. Hér er aðeins um stigmun að ræða. Allt líf er eid og ódeilanlegt, svo að fyrir sjónum skapara vors er það, sem vl® köllum efni, og hinn ósýnilegi heimur, ein órofa heild. MlS' munurinn stafar af takmörkun jarðlífsins. Þess vegna hafa heU11' spekingarnir svo oft sagt, að jarðlífið sé draumur. Svo er þa^ einnig, en við eigum að gera það að sönnum draum og fögruu1, Á þessa leið talar röddin frá öðrum heimi til okkar um eining11 alls lífs. Eining lífs er sú kenning, sem ég byggi á allar mínar ráðlegg' ingar. Sú kenning skýrir, hvernig unnt er að hafa vald á hug' anum, eins og sjá má af þessu einfalda dæmi: Tökum glas, sem er hálft af vatni, og dýfum ofan í það vasa' klút, svo að vatnið hækki um fjórða hluta rúmmáls þess. hefur þú ágætt tákn um hug þinn. Það af klútnum, sem er uud’1 yfirborði vatnsins, táknar djúpvitund þína. En sá hlutinn, sel11 stendur upp úr vatninu, dagvitund þína. Við skulum strá s}^11 á þurra hlutann af klútnum. Sykurinn táknar hugsun í vitund þinni. Taktu eftir hvað gerist. Sykurinn hefur sama sel1' engin áhrif á klútinn. Hann sýgur ekki í sig sætleikann. Á'1 kvæmlega sama skeður, þegar hugsun fer um vitund þína sV° sem sjónhending. Hún hefur venjulega engin djúptæk áhrif a þig. Og varpir þú henni frá þér að vörmu spori, hverfur hún aJl þess að skilja nokkuð eftir, hvorki gott né illt. Hugsunin kem111 og fer eins og blik í myrkri. En hvað skeður, ef þú dýfir öllum klútnum með sykriin1111 ofan í vatnið í glasinu? Þá leysist sykurinn upp í vatninu gerir bæði allt vatnið sætt og klútinn einnig. Þetta var góð líki11^ um það, sem gerist, þegar þú sofnar með einhverja hugsun skýl3 i vitund þinni. Hugsunin berst niður í djúpvitund þína og gM11 tekur þar, á áhrifaríkan hátt, allan hug þinn í svefninum. Mun^ þetta þegar þú ert að reyna að draga upp í huganum mynd 3 framtíð þinni, óskum þínum um gæfu og gengi. Eins og vatnið í glasinu er sama eðlis og allt annað vatn jörðunni, þannig er og andi þinn sama eðlis og alheimsandi1111'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.