Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1953, Page 78

Eimreiðin - 01.04.1953, Page 78
150 MÁTTUR MANNSANDANS eimre®11* svarar: Nei, heilinn er aSeins nokkurs konar útvarpstæki, seR1 tekur við ljósvakasveiflum og breytir í taugastrauma, sem síðaU valda fyrirbrigðum í efninu, svo sem hreyfingum og hljóðölduiR Heilinn er því i raun og veru sama eðlis og sveiflurnar, seU1 hann skráir. Hér er aðeins um stigmun að ræða. Allt líf er eid og ódeilanlegt, svo að fyrir sjónum skapara vors er það, sem vl® köllum efni, og hinn ósýnilegi heimur, ein órofa heild. MlS' munurinn stafar af takmörkun jarðlífsins. Þess vegna hafa heU11' spekingarnir svo oft sagt, að jarðlífið sé draumur. Svo er þa^ einnig, en við eigum að gera það að sönnum draum og fögruu1, Á þessa leið talar röddin frá öðrum heimi til okkar um eining11 alls lífs. Eining lífs er sú kenning, sem ég byggi á allar mínar ráðlegg' ingar. Sú kenning skýrir, hvernig unnt er að hafa vald á hug' anum, eins og sjá má af þessu einfalda dæmi: Tökum glas, sem er hálft af vatni, og dýfum ofan í það vasa' klút, svo að vatnið hækki um fjórða hluta rúmmáls þess. hefur þú ágætt tákn um hug þinn. Það af klútnum, sem er uud’1 yfirborði vatnsins, táknar djúpvitund þína. En sá hlutinn, sel11 stendur upp úr vatninu, dagvitund þína. Við skulum strá s}^11 á þurra hlutann af klútnum. Sykurinn táknar hugsun í vitund þinni. Taktu eftir hvað gerist. Sykurinn hefur sama sel1' engin áhrif á klútinn. Hann sýgur ekki í sig sætleikann. Á'1 kvæmlega sama skeður, þegar hugsun fer um vitund þína sV° sem sjónhending. Hún hefur venjulega engin djúptæk áhrif a þig. Og varpir þú henni frá þér að vörmu spori, hverfur hún aJl þess að skilja nokkuð eftir, hvorki gott né illt. Hugsunin kem111 og fer eins og blik í myrkri. En hvað skeður, ef þú dýfir öllum klútnum með sykriin1111 ofan í vatnið í glasinu? Þá leysist sykurinn upp í vatninu gerir bæði allt vatnið sætt og klútinn einnig. Þetta var góð líki11^ um það, sem gerist, þegar þú sofnar með einhverja hugsun skýl3 i vitund þinni. Hugsunin berst niður í djúpvitund þína og gM11 tekur þar, á áhrifaríkan hátt, allan hug þinn í svefninum. Mun^ þetta þegar þú ert að reyna að draga upp í huganum mynd 3 framtíð þinni, óskum þínum um gæfu og gengi. Eins og vatnið í glasinu er sama eðlis og allt annað vatn jörðunni, þannig er og andi þinn sama eðlis og alheimsandi1111'

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.