Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 37

Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 37
A AUSTURLEIÐUM ENN. „Fólki lítiS fjölgar þar, — fossar prýSa hlíSarnar —. GististáSinn þekkiS þiS, þaS er elliheimiliS. Þótt nóttin blœju breiSi, þá blikar máninn skcer: Fullur á FjarSarheiSi fölum geislum slœr.“ Svo var eitt sinn kveðið i áaetlunarbíl á Austurlandsleiðum. Nú var regn á Fjarðarheiði og gistihús komið á Seyðisfjöið. bokunni létti á heiðarbrúninni. Fjörðurinn opnaðist eins og geysimikil gjá milli snarbrattra fjallanna, þar sem hvítfyssandi lækirnir steypast stall af stalli. Brátt heyrum við niðinn í Fjarð- ará og sjáum í nýjan foss við hverja bugðu á veginum, en þæi eru furðu margar niður dalbrekkurnar. Þarna er kjarr við bjarðarsel; kvenfélögin eiga þar myndarlegan skógarreit. Ein- hvers staðar á þessum slóðum fann Helgi Valtýsson lyngbúa fyrir löngu. Getur ekki einhver Seyðfirðingur endurfundið hina fögru, bláblómguðu jurt? Oft er logn og hiti á Seyðisfirði á surnrin, enda sýna hinir gróskumiklu trjálundar það greinilega. Munu Norðmenn hafa riðið á vaðið með trjáræktina í fyrstu, enda slíku vanir heima hjá sér. En bæði lærðir og leikir Seyð- firðingar hafa reynzt góðir lærisveinar. Alls staðar er lif á iandi og sjó. Mosar og skófir lita jafnvel dautt grjótið og lífga það. Erlendis eru lœknar og prestar viða forgöngumenn um garð- rækt og náttúruskoðun. Mun einnig stefna í þá átt hér á landi. Mörg eru til lækningagrösin, og skoðun guðs dásemda úti í náttúrunni getur verið á við góða predikun. „Garðurinn ei heilsulind heimilisins,“ segir gamalt spakmæli. Gangið sjáandi uni gróðurinn, athugið dýralífið og jörðina, sem við göngum á, aEs staðar er margt að sjá og skoða:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.