Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 10
82 EIMREIÐIN Ekki er mér kunnugt, hversu mikla athygli ljóðakver Ólaf- ar vakti, en það mun samt hafa hlotið vinsamlega dóma, og fram tekið um það, að kvæðin séu „laus við sntekkleysur, rímnarugl, öfgar og íburð“. En hvort sem um það var sagt fleira eða færra, varð höfundurinn kunn víða um land, og ýmsar stökur úr kverinu urðu landfleygar og hafa lifað á vörum þjóðarinnar fram til þessa. Eftir þetta lét Ólöf til sín heyra við og við. Kvæði og stökur birtust í blöðum og tíma- ritum, meðal annars í Eimreiðinni, og þar kom einnig rit- gerðin „BernskuheimiUð mitt“ 1906. Nýjar Kvöldvökur fluttu söguna „Móðir snillingsiris“ 1910, og loks komu aftur „Nokkur smákvœði“ 1912. Með því kveri hlaut Ólöf almenna viðurkenningu bókmenntamanna, og vinsældir allra þeirra, sem meta kunnu vel gerð ljóð. Það var harla nýstárlegt fyrirtæki af konu fyrir 69 árum að gefa út Ijóðabók, og til þess þurfti meira en meðaláræði, ekki sízt þegar þess er gætt, að höfundurinn hafði lítillar mennt- unar notið og átti hvorki við að styðjast auð, ættgöfgi né skjaldborg mikils megandi vina. En Ólöf „batt aldrei bagga sína sömu hnútum og samferðamenn." ÆVIATRIÐI. Ólöf Sigurðardóttir fæddist að Sauðadalsá á Vatnsnesi 9. apríl 1857. Foreldrar hennar voru Magðalena Tómasdóttir og Sigurður Sigurðsson. Var hann ættaður úr Borgarfirði, og mun hafa þótt fremur lítið að honum kveða. Magðalena var hins vegar hinn mesti skörungur til orðs og æðis. Talið hefur verið síðar, að hún væri rangfeðruð og væri dóttir Sigurðar Ólafssonar í Katadal, föður ógæfumannsins Friðriks, senr varð Natan Ketilssyni að bana. En móðir Magðalenu var systir Þorbjargar, konu Sigurðar í Katadal, og var því sagt, að launung væri höfð á um hið rétta faðerni. Er Magðalena af ýmsum ættfræðingum hiklaust kölluð Sigurðardóttir. Ekki kann ég úr því máli að skera, en því get ég þessa, að mér þykir fullvíst, að harmsaga Katadalsfólksins hafi orpið skugga á bernsku og æsku Ólafar og átt meðal annars sinn þátt í, hve ömurlegt henni þótti ætíð að minnast bernskustöðva sinna, jafnheitt og hún unni íslenzkum sveitum og íslenzkn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.