Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Síða 21

Eimreiðin - 01.04.1957, Síða 21
ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR Á ÍILÖÐUM 93 emnxg lækir og lindir, daggardroparnir á stráunum, og jafn- vH kaldir steinarnir voru lífi gæddir í hugarheimum hennar. henni þótti stórsynd að spilla nokkru af þessu. Ég er sann- kciður um, að hún fann til með grasinu á túninu, þegar það féll fyrir ljá sláttumannsins. Það er ekki títt meðal íslendinga hrífast af smádýralífinu, flugum, köngurlóm eða ánamöðk- Ur*um í moldinni. En Ólöf gat unað við það tímunum saman að fylgjast með hreyfingum húsflugu kringum sykurmola eða l^unangsflugu á ferð hennar milli blómanna eða köngurlóar, sem spann vef sinn. Að ég nú ekki tali um fuglana og grösin. Hún hafði aflað sér mikillar kunnáttu í grasafræði, kunni HeHi á öllum hinum algengari plöntum íslenzkum og átti auegt plöntusafn. En þar fór hún sem víðar sínar eigin götur. enni fannst meira til urn stargresið í látleysi sínu eða jafn- úsjálegan mosann, heldur en margar hinar skrúðmestu °mjurtir. Má í því sambandi minna á, að hún birti sögur S1,nar undir nafninu „Stör“. Hvergi hygg ég hún hafi unað Sei betur en úti í náttúrunni í samfélagi við hina þöglu vini Slna. Við hávaða mannanna uni ég ekki með andans hlekki, en úthaga lífinu ann ég og þekki vel augnhreina bekki. í einveru hvíld þó ég finni og friðinn og fari sviðinn, er eins og mig vanti samt nótu í niðinn í náttúrukliðinn. Svo innan um hljómana unaðarsæta mig ómar græta, því geislunum langar mig mannsaugans mæta. Ég má ekki þræta. ■A-Ut um unaðssemdir náttúrunnar, var þó ástargeisli manns- augans það, sem hugurinn stefndi að. það var sumarið og náttúra þess, sem hún unni. Ljós- s eins og hún ætíð var, kveið hún vetrinum. „Ég galdrana 1 ei. sem veturinn þrumar“, þótt hún að vísu kynni að 111(1,1 úina köldu fegurð stjörnubjartrar vetrarnætur. En hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.