Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 24
96 EIMREIÐIN vinnu. Árum saman prjónaði hún fingravettlinga og seldi. Valdi hún þá allar þær litbreytingar, sem fást kunna úr ís- lenzkum sauðalitum, og lét litina „elta hvern annan“, eins og hún komst að orði. Og svo var augað glöggt og smekkur- inn næmur, að aldrei kom fyrir stílbrjótur í röndum né lita- vali, og svo liárfínt var unnið, að líkja mátti við köngurlóar- vef. EILÍFÐARMÁLIN. Þess var fyrr getið, að á efri árum Ólafar hefðu eilífðar- málin mjög fyllt hug liennar. Má segja, að hin síðustu ár hafi naumast annað áhugamál komizt þar að, eða að minnsta kosti taldi hún flest annað fánýtt hjá því, að mennirnir fengju öðlazt vissuna um, „að dáinn lifir“, þá vissu, sem hún sjálf hafði öðlazt og veitti henni frið og fullnægju síðustu æviárin. En ekki hafði hún öðlazt þessa vissu án fyrirhafnar. Þar lá að baki áratuga reynsla og leit að því, sem hún taldi sannast og réttast. Hún hafði í vöggugjöf eignazt óvanalega leitarþrá, svo að henni var það beinlínis sársauki að geta ekki skilið þau viðfangsefni, er sóttu á hug hennar. Og jafn- an þegar leyst var úr einni spurningunni, skaut annarri upp. En samfara þessari leitarþrá var mikil efagirni. Rökvís hug- ur hennar varð að reyna allt og sannprófa áður en hún kæm- ist að fastri niðurstöðu. Slík efagirni og rannsóknarhugur er i raun réttri dálítið einkennileg um svo tilfinningaríka konu, en tvímælalaust hefur oft staðið stríð milli hjartans og heilans. En hún var gædd miklu af gáfum vísindamanns- ins, bæði innæi og rökvísi. Ólöf ólst upp við trúarskoðanir og trúrækni gamla tímans. En barnatrúin veitti henni enga fullnægju. Spurningarnar um Alföður og framhaldslíf mannsins tóku snemma að ónáða hug hennar. í „Bernskuheimilinu" segir hún: „Móðir mín sagði mér frá Guði og hans dásemdum, þegar ég var lítið barn. Illa gekk henni þó að svara öllum spurningum, svo að ég var fast ráðin í því að fara til biskupsins, þegar ég væri nógu stór til þess, til að fá hjá honum upplýsingar um ann- að líf og annað það, sem móðir mín var ekki nógu vel heima
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.