Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Page 30

Eimreiðin - 01.04.1957, Page 30
102 EIMREIÐIN Og hikandi kvœðarödd frd tið langspilsins með þetta undarlega ákall um réttlæti ris yfir glymljóði dœgurlagsins sungnu með ameriskum hreimi. CARL-EMIL ENGLUND: jDauðinn situr á bæjarhellttnni. Dauðinn situr á bœjarhellunni og dundar við að skera neglurnar sinar gulu. Tími er kominn til náða og við yfirgefum leikföngin okkar eins og hlýðin börn: bœkurnar og heiðurinn, aurana og bréfin óskrifuðu. Það er áliðið, vitundin hverfur i rauða þoku, á brúnum vegarins er snjór og draumar — nóttin hefur rekuna sína svörtu og stráir gleymsku yfir dagsverkið.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.