Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 86

Eimreiðin - 01.04.1957, Qupperneq 86
158 EIMREIÐIN gangi að skynja og sýna samband orsaka og afleiðinga, láta okkur verða þess vísari, að live miklu leyti persónurnar eru sinnar eigin gæfu smiðir og hvern þátt örlögin eiga í farnaði þeirra. Þetta tekst mis- jafnlega, þó að allar sögurnar séu læsilegar og flestar þannig, að les- andinn muni bæði persónurnar og heildarblæinn. Tvær af þeim sög- um, sem mér virðast ekki hafa tek- izt æskilega vel, eru verðlaunasög- ur, Blautu engjarnar i Brokey og Jörð í festum. í þeirri fyrrnefndu hefur höfundurinn farið lengra á þeirri braut en góðu hófi gegnir að láta lesandann geta í eyðurnar, svo að í sögunni verður listræn eyða; í hinni tekst lionum ekki að gæða atburðarásina þeim span- þunga og aðalpersónuna þeirri glæstu, harmrænu reisn, sem efnið gefur tilefni til og þar með krefur. Fjórar sögur þykja mér bera af hinum: Tvœr sögur, þar sem höf- undurinn sýnir lióflátlega, en mjög eftirminnilega viðsjála harmglettni lífsins, Kaupverð gcefunnar, saga, sem samin er af mikilli íþrótt og nærfærinni þekkingu á hinum gagnverkandi áhrifum meinlegs at- viks á tilfinningatengsl föður og sonar, Hin eilifa barátta, sem þrátt fyrir einfaldleg og ótízkubundin viðhorf — eða kannski einmitt vegna þeirra — er táknræn langt út fyrir sinn tíma og sinn vettvang, — og loks Ánamaðkar, sem speglar á áhrifaríkan hátt persónuleik mikils mannsefnis, er lífið hefur í ótíma lagt á miklar og erfiðar skyldur. Þetta er fyrsta bók Jóns Dan og mun þar mestu valda það, er við- fangsefnin og þau tök, sem hann tekur þau, vitna glögglega, að hon- um mun þykja ærið þung ábyrgð hvíla á þeim mönnum, sem gerast í senn dómarar og leiðbeinendur samferðamanna sinna. En hann hefur náð þeim þroska og þeirri listrænni tækni, þar sem honum tekst bezt, að vonandi verður þess ekki langt að biða, að ný bók ber- ist frá hans hendi. Guðm. Gislason Hagalin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.