Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Page 96

Eimreiðin - 01.01.1964, Page 96
Það hefur oltið á ýmsu hjá ríkis- útgerðinni, Þjóðleikhúsinu, það sem af er þessari leiklistarvertíð. Fvrst var settur þar á svið franskur búlustrætis gleðileikur — vitanlega af beztu sort — en vakti helzt hjá manni þá hugsun, ef nokkur var, að ekki væri þá lélegri sortin góð. „Flónið“ nefndist gleðileikur þessi í íslenzkri þýðingu; Kristbjörg Kjeld lék þar aðalhlutverkið, oglék það vel — bjargaði því, sem bjargað varð. Annars minnti Jressi vafasama tilraun Þjóðleikhússins talsvert á það, þegar virðuleg og háttsett frú verður allt í einu gripin ómótstæði- legri löngun til að lyfta pilsunum eins og þær ótignari, sleppa nú einu sinni öllum hátíðleik og skvetta sér dálítið upp. ,Gísl“, sjónleikur eftir írska leik- ritahöfundinn, Brenda Behan, var af allt öðrum toga spunninn. Þegar ég segi sjónleikur, en ekki leikrit, geri ég það af ásettu ráði, því að þarna er um að ræða bráðskemmti- legan sjónleik, en heldur lélegt leik- rit, dæmi maður leikrit eins og þeg- ar talað eru um að kvæði sé vel eða illa ort, og á þá við bragreglur og önnur listræn og viðtekin forms- atriði. Kvæði geta verið sterk að áhrifum þótt skáldið láti allar brag- reglur lönd og leið; eins er um leik- rit, og það munu varla til þær við- urkenndar leikritunarreglur, seffl Brendan Behan leylir sér ekki að brjóta — og hefur yndi af að brjóta. Helzt minnir „Gísl“ á þá alltof sjaldgæfu manngerð, sem er aldret skemmtilegri en við vín; lætur móð- ann mása úr einu í annað, en er svo fyndinn og skemmtilega iH' kvittnislega skarpskyggn á veilur og bresti annarra, að maður óskar þess eins að ekki renni af náung- anum, svo að hann verði leiðinleg- ur eins og aðrir. Og auðvitað er svo írskur uppreisnarandi gegn öllu og öllum — og þó fyrst og fremst Breturn — írsk viðkvæmni og IjóO- ræna, drykkjuskapur og taumleysi. það sent segir til um ættarmót þessa sjónleiks, og allt komst Jretta prýði- lega til skila á leiksviðinu fyr>r kunnáttusamlega og nærfærna leik stjórn McAnna frá Dyflini, landa og vinar höfundar, og vel gerða þýðingu Jónasar Árnasonar — °£ síðast en ekki sízt ágætan leik Helgu Valtýsdóttur og Róberts Arnfinnssonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.