Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 16
Handritadeilan séð frá dönskum sjónarhóli Eftir Jörgen Wiehe. Forsenda þess að ég skrifa þetta ófullkomna yfirlit yfir handrita- málið er að nokkru leyti sú, að föðurafi minn var Holger Wiehe. Ef til vill muna íslendingar ekki eftir honum lengur, en hann var einn hinna fyrstu Dana, sem þýddu óbundið íslenzkt mál á dönsku. í bókaskáp mínum á ég þýðingar eftir hann af sögum Gests Páls- sonar og Einars H. Kvaran. Þegar ég var ungur las ég þessar sögur, og pabbi sagði mér oft frá dvöl afa á íslandi. Þetta vakti áhuga minn, og síðan hef ég oft ráðgert ao fara til íslands, þó að ekkert hafi orðið úr því. Afa þótti vænt um ísland, og mér hefur verið sagt, að hann hafi eitt sinn, er lronum fundust landar sínir sýna tómlæti gagnvart málefnum íslands, viðhaft þessi ummæli: „ísland á marga trygga vini í Danmörku, en peir eru í fylkingum alþýð' unnar og eiga ekki yfir þeim voþnum að ráða, sem geta knúið stjórnmálamennina til réttari skilnings.“ Athygli mín á þessurn málum vaknaði fyrir alvöru, er ég fyrit' allmörgum árum heyrði íslending ræða um þá alþýðufylkingu, sem ein gæti unnið gegn hinum vísvitandi and-íslenzka áróðri, sem þa bar á í Danmörku. Fyrirlesturinn fjallaði um afstöðu dagblaðanna til sambandsslitanna 1944, og ræðumaðurinn var Bjarni M. Gísla- son. Síðar var liann oft nefndur í blöðunum, bæði í sambandi við fyrirlestra í samkomuhúsum landsbyggðarinnar og greinar í blöð- uhum. Mér flaug þá í hug, að kannski væri það ætlun þessa kjark- rnikla íslendings að gefa fylkingu alþýðunnar þau vopn í hendur, sem afi minn hafði talað um. Ég fór að lesa greinar hans og eins þær greinar, sem beindust gegn honum, og þar sem þær árurn sam- an fjölluðu um handritamálið, tók ég að kynna mér það eftir öðrum leiðum. Og þá varð mér æ ljósara, að hin dularfullu orð afa míns studdust við staðreyndir. Þjóðarhreyfing hafði skapazt til baráttu við íhaldssinnuð öfl, sem einkum stóðu í sambandi við háskólana og voru mjög gamaldags þjóðernissinnuð. Baráttan stóð um meiri skilning á íslandi rneðal vor Dana og sannari og nor- rænni afstöðu gagnvart íslandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.