Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 29

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 29
HA.NDRITADEILAN séð frá dönskum sjónarhóli 17 blaði í Reykjavík), þar sem hann tók fram, að hann hefði engin afskipti haft af bókinni, að hún væri eingöngu verk Bjarna og lauk orðum sínum með viðurkenningu til Bjarna fyrir hve rel hann hefði kynnt sér handritamálið. Og er Bjarni sendi fiá ser aðia bo' handritin árið 1961, þar sem málið var rætt, ekki einungis fra íslenzku sjónarmiði, heldur og með hliðsjón af dönskum, söguleg una sjónarmiðum, varð flestum í Danmörku ljóst, að Bjaini var — eins og dr. Ivar Eskeland orðar það í grein í „Morgenbladet' 1 Oslo _ „einstaklega áreiðanlegur leiðbeinandi í máli, sem ei ja n erfitt og það er forvitnilegt". Það, sem hér hefur verið fjallað um, snertir aðallega tímabilið fyrir 1961, er frumvarpið um afhendingu handntanna var sam- Þyhkt í fyrsta sinn. En eins og flestir munu minnast, kom Pou Móller þjóöþingsmaður því til leiðar, að framkvæmd laganna var frestað þangað til nýjar kosriingar færu frarn, í samræmi við 7 • grein grundvallarlaganna, þar sem kveðið er á um, að eignarnam geti ekki hlotið staðfestingu að lögum, ef þriðji hluti þmgmanna er því andvígur. Á íslandi töldu menn málið komxð svo lang áleiðis, að forsætisráðherrann tjáði sig ánægðan með þa . Nú fengu andstæðingar afhendingarinnar þiiggja aia n;v< að vinna gegn lögunum, og færðu þeir sér það v el í nyt. u þ > festum ljóst, hvað í aðsigi var, þangað til stormurmn s 'a y árið 1964, er lögin skyldu ganga undir atkvæðx eftxr nyjar kosn- lngar. Jafnaðarmenn mynduðu þá minnihlutastjorn, og voru a s vert veikari eftir kosningarnar. Andstæðingarnir gripu mi i þ hragðs að fá Norðmenn til að setja fram kröfur, til þess a íræ stjórnina með þeim afleiðingum, sem afhending myn í a a í með sér. Það var þetta, sem dr. Lis Jacobsen hafði kallað „osann- gjarnt boð til annarra um að setja fram kröfur“. En samtnms þvi að andstæðingarnir voru að fiska eftir fylgi í Noregi, xn tist jar M. Gíslason á norskum vettvangi. Hann ferðaðist um allan Noreg 1 heilt ár og hélt fyrirlestra um sögu íslands og handritin. Ta ax i hann aðallega í lýðháskólum, kennaraskólum og menntaskolum, en auk þess á opinberum samkomum. Benti hann á,, a i mor0um útbreiddum bókmenntaritum norskum, eins og t. . o 11161111 a sögu Elsters, væri það, sem um ísland er ritað og áhuga Islendinga fyrir sögu sinni, nánast afrit af dönskum kenningum. Ta 'mar' hans í Noregi var, eins og í Danmörku, að brjóta mður gamla tru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.