Eimreiðin - 01.01.1966, Side 33
hANDRitadeilan séð frá dönskum sjónarhóli
21
íramkvæma sögulegan rétt gagnvart fyrrverandi smbands-
Þjóð, með því að senda henni handritin.
En þegar reikningsskil eru gerð og vér Danir þökkum þeim ís-
endingum, sem hafa fært okkur rök í hendur, er það öllum ljóst,
f.. Þessar þakkir beinast fyrst og fremst að Bjarna M. Gíslasyni rit-
að UU<^* ^ann talaði og skrifaði mál vort og var óþreytandi við
Veita upplýsingar og aðstoð öllum, er þess æsktu.
Þakkirnar þýða ekki það, að sigurinn sé viss og að Bjarni geti
iðrað sverð sitt. Enginn veit um úrslit málsins fyrir hæstarétti.
11 fram að þessu hefur hæstiréttur aldrei ógílt samþykktir þjóð-
Pingsins. En það verður að viðurkenna, að sterk öfl vinna að því
' eita hæstarétti slíkt vald. En margir óttast að slíkt myndi enda
stjornleysi. Skyldi svo fara, að hæstiréttur ógilti gerðir þingsins,
■^etur þjóðin tekið málið upp að nýju.
Andstæðingarnir hafa nú kastað teningunum og reynt að hafa
a 1 ri f á þjóðina með einhliða áróðri í blöðum og sjónvarpi. Ekki
ei öi uggt að þeim veitist það auðvelt í annað skipti. Danska þjóðin
orfir ekki þegjandi á það, að stjórnleysisöfl setji þjóðkjörna full-
trúa af. Til þess eru mönnum tímar þjóðernisflokksins í of fersku
lrunnþ en þá var landinu stjórnað af prófessorum.
Vér vonum allir, að málaferiin hafi engin áhrif á handritagjöf-
lna til íslands.
Hel
§a Þ. Smári:
Golan og blótnirt
Golan sig í blómaskrauti baðar
hún buslast til og frá,
hægt kemur rökkrið og horfir á.
Blómin lokuðu krónum sínum
og blunduðu rótt.
Golan andaði léttara
og bauð góða nótt.
En senn kemur frostið,
og senn kemur snjór.
„Við sjáumst aldrei framar'1
sagði hún, þegar hún fór.