Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 33

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 33
hANDRitadeilan séð frá dönskum sjónarhóli 21 íramkvæma sögulegan rétt gagnvart fyrrverandi smbands- Þjóð, með því að senda henni handritin. En þegar reikningsskil eru gerð og vér Danir þökkum þeim ís- endingum, sem hafa fært okkur rök í hendur, er það öllum ljóst, f.. Þessar þakkir beinast fyrst og fremst að Bjarna M. Gíslasyni rit- að UU<^* ^ann talaði og skrifaði mál vort og var óþreytandi við Veita upplýsingar og aðstoð öllum, er þess æsktu. Þakkirnar þýða ekki það, að sigurinn sé viss og að Bjarni geti iðrað sverð sitt. Enginn veit um úrslit málsins fyrir hæstarétti. 11 fram að þessu hefur hæstiréttur aldrei ógílt samþykktir þjóð- Pingsins. En það verður að viðurkenna, að sterk öfl vinna að því ' eita hæstarétti slíkt vald. En margir óttast að slíkt myndi enda stjornleysi. Skyldi svo fara, að hæstiréttur ógilti gerðir þingsins, ■^etur þjóðin tekið málið upp að nýju. Andstæðingarnir hafa nú kastað teningunum og reynt að hafa a 1 ri f á þjóðina með einhliða áróðri í blöðum og sjónvarpi. Ekki ei öi uggt að þeim veitist það auðvelt í annað skipti. Danska þjóðin orfir ekki þegjandi á það, að stjórnleysisöfl setji þjóðkjörna full- trúa af. Til þess eru mönnum tímar þjóðernisflokksins í of fersku lrunnþ en þá var landinu stjórnað af prófessorum. Vér vonum allir, að málaferiin hafi engin áhrif á handritagjöf- lna til íslands. Hel §a Þ. Smári: Golan og blótnirt Golan sig í blómaskrauti baðar hún buslast til og frá, hægt kemur rökkrið og horfir á. Blómin lokuðu krónum sínum og blunduðu rótt. Golan andaði léttara og bauð góða nótt. En senn kemur frostið, og senn kemur snjór. „Við sjáumst aldrei framar'1 sagði hún, þegar hún fór.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.