Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 47

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 47
HRÁKASKÍRN 35 ..Eigi get ^ þetta hlýtt, án þess að reyna að bjarga barninu," sagoi hún. ’.Ríðum umfram sem ekki sé,“ mælti Kjalvör. ..Þetta angistar vol nístir hjarta mitt,“ sagði Auður. ”Eigi hugði ég þú værir svo hjartablauð,“ mælti Kjalvör. . ” g er heiðingi og kann eigi að hugsa eins og þú, hef eigi kjark- mn Þinn,“ sagði Auður. d ”Eigi varst þú kjarklaus þá, er þú stökkst út í Mávahlíðarbar- ..I .Mávahlíðarbardaga grét enginn,“ sagði Auður. ..Svo mun á standa um útburð þenna,“ mælti Kjalvör, „að engi þ1 g.fiiann- Hvað ætlar þú þá að gera við barnið ef þú finnur »Þá vil ég eiga það,“ sagði Auður. „Eigi ert þú svo dulin að þér, Auður, að þú sjáir eigi þú getur engan veginn alið upp barn, einhend, öreiga farandkona.“ ..Mættirnar hjálpa mér á einhvern hátt,“ sagði Auður. ..Héðan hafa flestar heiðnar vættir flúið síðan ættfólk mitt setti U sarnan hér um Akranes," mælti Kjalvör. „Og eigi hygg ég að sendiboðar Máríu guðsmóður hirði um heiðna útburði." ..Farið getur svo vel,“ sagði Auður, „að móðurinni verði hug- ^arf °g sæki barnið sitt er hún fréttir að ég hafi fundið það, eða ta i það frá mér þegar hún sér það.“ ’.Eigi hygg ég að svo verði,“ mælti Kjalvör. „Heldur mætti segja jOer að móðurinni yrði illa við þig fyrir tiltækið og reyndi að valda Per einhverjum óskunda." „Eigi er trúlegt,“ mælti Auður. »Það veizt þú þó,“ sagði Kjalvör, „að börn eru aldrei út borin nema einhverjir meinbugir séu á svo að öllum er fyrir beztu að oarnið deyi.“ »Getur einnig verið fyrir fátæktar sakir,“ sagði Auður. »Hér á Akranesi er aldrei bjargarskortur," sagði Kjalvör, „og enginn eins fátækur og þú. Hér eru landkostir góðir, akrar bregðast sJaldan og sjávarbjörg nærtæk.“ >.Nú heyri ég á hljóðunum hvar barnið er niður komið," sagði uðiu\ „Ég £er 0g sæj,j það,“ sagði hún og hljóp af stað út í holtið." j , ”Ekki er þér sjálfrátt, Auður, bíð þú mínl“ kallaði Kjalvör og bað anpasvein sinn að hjálpa sér af hestbaki. Þá tók hún staf sinn og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.