Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 47
HRÁKASKÍRN
35
..Eigi get ^ þetta hlýtt, án þess að reyna að bjarga barninu,"
sagoi hún.
’.Ríðum umfram sem ekki sé,“ mælti Kjalvör.
..Þetta angistar vol nístir hjarta mitt,“ sagði Auður.
”Eigi hugði ég þú værir svo hjartablauð,“ mælti Kjalvör.
. ” g er heiðingi og kann eigi að hugsa eins og þú, hef eigi kjark-
mn Þinn,“ sagði Auður.
d ”Eigi varst þú kjarklaus þá, er þú stökkst út í Mávahlíðarbar-
..I .Mávahlíðarbardaga grét enginn,“ sagði Auður.
..Svo mun á standa um útburð þenna,“ mælti Kjalvör, „að engi
þ1 g.fiiann- Hvað ætlar þú þá að gera við barnið ef þú finnur
»Þá vil ég eiga það,“ sagði Auður.
„Eigi ert þú svo dulin að þér, Auður, að þú sjáir eigi þú getur
engan veginn alið upp barn, einhend, öreiga farandkona.“
..Mættirnar hjálpa mér á einhvern hátt,“ sagði Auður.
..Héðan hafa flestar heiðnar vættir flúið síðan ættfólk mitt setti
U sarnan hér um Akranes," mælti Kjalvör. „Og eigi hygg ég að
sendiboðar Máríu guðsmóður hirði um heiðna útburði."
..Farið getur svo vel,“ sagði Auður, „að móðurinni verði hug-
^arf °g sæki barnið sitt er hún fréttir að ég hafi fundið það, eða
ta i það frá mér þegar hún sér það.“
’.Eigi hygg ég að svo verði,“ mælti Kjalvör. „Heldur mætti segja
jOer að móðurinni yrði illa við þig fyrir tiltækið og reyndi að valda
Per einhverjum óskunda."
„Eigi er trúlegt,“ mælti Auður.
»Það veizt þú þó,“ sagði Kjalvör, „að börn eru aldrei út borin
nema einhverjir meinbugir séu á svo að öllum er fyrir beztu að
oarnið deyi.“
»Getur einnig verið fyrir fátæktar sakir,“ sagði Auður.
»Hér á Akranesi er aldrei bjargarskortur," sagði Kjalvör, „og
enginn eins fátækur og þú. Hér eru landkostir góðir, akrar bregðast
sJaldan og sjávarbjörg nærtæk.“
>.Nú heyri ég á hljóðunum hvar barnið er niður komið," sagði
uðiu\ „Ég £er 0g sæj,j það,“ sagði hún og hljóp af stað út í holtið."
j , ”Ekki er þér sjálfrátt, Auður, bíð þú mínl“ kallaði Kjalvör og bað
anpasvein sinn að hjálpa sér af hestbaki. Þá tók hún staf sinn og