Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 49

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 49
HRÁKASKÍRN 37 ‘\Ll fór barnið aftur að vola. »^g vil að við skírum barnið skemmri skírn þegar í stað,“ sagði Kjalvör. >>Eigi hygg ég það sé hægt hér, Kjalvör, því að ekki er hér vatn i nand og eigi neitt til slíkra hluta. Eða er nokkur nauðsyn að fremja Pa athöfn fyrr en við komum í Innra-Hólm?“ » Mikil nauðsyn, Auður. Ég hef illan bifur á útburði þessum. , JSg hann sé haldinn óhreinum anda, og mikil óþurft að bera slíkt ihýli manna. Til þess að afstýra öllum óheillum, verðum við að leyna að hreinsa útburðinn með einhvers konar skírn." »Hversu megum við því við koma að skíra barnið hér?“ , "^nmir sjá aldrei ráð til neins,“ sagði Kjalvör og leit hvasseyg a Auði um leið og hún hrækti hráka miklum í lúku sína hina vinstri. „Hér hef ég vatn ærið nóg, kraftmikinn hráka nytsamlegan ^ nnirgra hluta. Og nú gæði ég hann heilögum krafti og vígi hann 1 þess að vera skímarvatn og komi í stað skírnarolíu og krisma.“ I nafni guðs alföður vígi ég þig vatn,“ sagði Kjalvör og gerði kro: guðs ssmark í hrákann með þumalfingri hægri handar. „Og í nafni sonar,“ sagði hún og gerði aftur kross í hrákann. „Og í nafni heilags anda“, og gerði enn kross eins. Hún starði í hrákann og þuldi kredó: ^g trúi á guð föður almáttkan skapara himins og jarðar, og á jesum Krist, son hans eingetinn, drottinn vorn, þann er getinn er anda helgum, borinn frá Máríu meyju, píndur undir pondversk- Pílató, krossfestur og grafinn. Niður sté hann til niðurstaða. . PriPja degi reis hann upp frá dauðum mönnum, upp sté hann M himna, situr hann til hægri handar guðs föður almáttugs, þaðan mun hann koma að dæma kvika og dauða. Ég trúi enn og á anda 111,1 helga, helga almennilega kristni, heilagra sameign, aflausn s>nda, holds upprisu, og líf eilíft. Víst.“ É-jalvör leit hvasst framan í útburðin og mælti enn: »1 því trausti að barn þetta gangist undir þessa trúarjátningu og ledög þrenning veiti því vernd af náð sinni, þó að illa sé til stofnað, Pa skíri ég það skemmri skírn af mikilli nauðsyn. Hvað á barnið aP heita?'- spurði Kjalvör og leit með ströngum svip á Auði, sem hrökk við. Auður átti ekki von á að þurfa að svara þessari spurningu. Nú 'arð henni svo hverft við að hún hafði nær misst barnið úr fangi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.