Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 52
40 ElMREIÐlN kom fram á Alþingi, réðu menn það af, að fá smiði til þess að skíra silfrið. Síðan var gjör af felld- ardálkur, en þar af var greitt smíðakaupið. Þá stóð dálkurinn fimm tugi marka.“ Hér hvgg ég, að sé getið um hin fyrstu skáldalaun, sem íslendingar lögðu fram sameiginlega, hvort sem það var nú Alþingi eða al- menn samtök, sem hafa staðið að þessari ráðstöfun. A flestum eða öllum öldum íslenzkrar sögu munu Jjess finnast dæmi, að skáld og list- hagir menn hafi hlotið einhver ið- gjöld íþróttar sinnar, en jafnan voru Jrað einstaklingar, sem inntu Jjau af hendi. Þar mun þjóðar- heildin ekki liafa átt hlut að máli. Það mun vera í fyrsta skipti árið 1819, sem íslenzkt skáld hlýtur viðurkenningu úr sjóði, sem telja mætti almannasjóð. En Jjað ár veitti konungur séra Jóni Þorláks- syni á Bægisá 40 ríkisdala árlegan styrk í sæmdarskyni fyrir skáld- skap. En hið aldna og fátæka skáld naut þessa stuðnings ekki lengi. Jón á Bægisá andaðist í október- mánuði Jretta sama haust. Síðan mun Jsað ekki hafa komið fyrir, að skáldskapur íslenzks manns væri launaður úr opinberum sjóði fyrr en nokkuð löngu eftir að Aljringi hafði fengið fjárveitingavaldið í sínar hendur árið 1874. En sá at- burður er AlJjingi launaði fvrst listamenn, gerðist, að ég hygg, ár- ið 1891. Þá eru samþykktar tvær slíkar fjárveitingar. Var önnur þeirra skáldalaun til séra Matthí- asar Jochumssonar, 600 kr., og 400 kr. til Torfhildar Þorsteinsdóttur Hólm til ritstarfa. Ég hef haft gaman af því að rifja upp orðalag flutningsmanna á þessum tveimur fyrstu tillögum um fjárveitingar til listamanna, því að mér þykir það orðalag benda nokkuð til Jress, að fyrir flutningsmönnunum hafi vakað svipuð lrugsun og er megin- uppistaða í því frumvarpi, sem hér er til umræðu og ég flyt nú, að annars vegar beri að heiðra ágæta og viðurkennda listamenn fyrn' unnin afrek, hins vegar að veita starfsstyrki þeirn listamönnum, sem yngri eru og óráðnari en líklegir þykja til góðra hluta. Hins taá svo geta, eins og innan sviga, að Alþingi var ákaflega varfærið fyrr á árum. í sambandi við tillöguna um skáldalaunin til séra Matthías- ar 1891 risu upp Jhngmenn sem töldu afar varhugavert að fara inn á þá braut að veita skáldalaun. Um Jjetta var nokkuð deilt, og endirinn varð sá, að orðið „skálda- laun“ var fellt niður og samþykkt 600 kr. fjárveiting „til séra Matthí- asar Jochumssonar“, en sleppt öll- um skýringum á Jn'í, fyrir hvaða verðleika fjárhæðin var veitt. Síðan 1891 hefur Alþingi veitt íslenzkum skáldum og síðar öðrum listamönnum stuðning með fjar- veitingum, þótt ekki hafi Jiað allt- af gengið orðalaust og margvísleg- ur háttur verið á hafður um út- hlutun þessa fjár. Áratugum sam- an stóðu hvimleiðar deilur á Al- þingi um listamannafé og um verðleika einstakra listamanna. — Slíkra deilna hefur lítt gætt hér a Alþingi hin síðari ár. Það stafar af tvennu. Segja má, að fyrir löngu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.